Morgunblaðið - 08.11.2007, Síða 60

Morgunblaðið - 08.11.2007, Síða 60
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 312. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Versnandi lánakjör  Fólk stendur frammi fyrir mun verri lánakjörum á húsnæðismarkaði en fyrir þremur árum vegna hærra fasteignaverðs, hærri vaxta og lækk- unar hámarksláns. » Forsíða Lögreglumenn vantar  Félagsfundur Lögreglufélags Suð- urlands skorar á stjórnvöld að endur- skoða fjárveitingar til embættis lög- reglunnar á Selfossi, en fimm manns vantar í það minnsta á vakt. » 2 Skotárás í Finnlandi  Päivi Kumpulainen, hjá íslenska sendiráðinu í Helsinki, segir Finna slegna óhug eftir skotárásina í bænum Jokela í gær þegar fyrrver- andi nemandi við menntaskóla skaut sjö ungmenni og rektor skólans til bana. Maðurinn reyndi að svipta sig lífi. Hann lést af sárum sínum í gær- kvöldi. »16 SKOÐANIR» Staksteinar: Milljarðaglampi í augum Forystugreinar: Er veizlunni að ljúka? | Kenninöfn og klunnaskapur Viðhorf: Miðlar í kreppu? Ljósvaki: Er það ekki bara þannig? UMRÆÐAN» Vönduð eða spillt blaðamennska Röggsöm bæjarstjórn á Akureyri Aðild Færeyinga að Norðurlandaráði Einkennil. námarekstur í Mosfellsbæ 66° N sækir í austur og vestur Á að baki 14 ár í fjármálageiranum Hvenær lýkur hundadögum? 35 yfirtökur hjá Oracle á síð. 8 árum VIÐSKIPTI» 2 2! 2 2! 2  !2   3 # *4$ - ) * 5    % #- !! 2  2 2! 2 2! !2! 2 2 2!! , 6'0 $  2  2 2! 2! 2 !2 2! 2! 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$?E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1)$<=:9: Heitast 5 °C | Kaldast -8 °C  V 5-10 m/s, talsvert hvassara austanlands. Stök él vestanlands síðdegis, annars létt- skýjað að mestu. » 10 Það er eitt að selja draslið sitt og annað að mylja allar eigur sínar í duft. Þó er ákveðin uppbygging í hvoru tveggja. » 54 AF LISTUM» Draslið selt eða mulið TÓNLEIKAR» Dóri komst að því að hann á góða vini. » 52 Tónleikamynd Sigur Rósar, Heima, hlýt- ur hvarvetna lof og stjörnufjöld sem og diskur með tónlist úr myndinni. » 55 KVIKMYNDIR» Sigrar Sigur Rósar FÓLK» Kossalæti og daður á veitingastað. » 53 TÓNLEIKAR» Ætla að flytja rokkslag- ara Bubba. » 59 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Íslendingur lést í Svíþjóð 2. Kryddpía berst við aukakílóin 3. Sjö myrtir í skotárás í Finnlandi 4. Clooney lenti í slag kr. aðra leiðina til E vrópu + Nánari upplýsingar og bókanir á www.icelandair.is Sölutímabil: 8. til og með 11. nóvember Ferðatímabil: 1. til og með 17. desember Takmarkað sætaframboð. Tilboðsverð frá KVENNSKÆLINGAR héldu í gær hinn árlega epladag hátíðlegan, sem er einn af hápunktum skemmt- analífsins í skólanum og hefur verið í ein hundrað ár. Sögu dagsins má rekja til þess tíma er aðeins voru stúlkur við nám í skólanum og á heimavist. Ekki komust þær allar heim um jólin og héldu þá til í skólanum um hátíð- irnar, héldu jólaskemmtun fyrir kennarana og hlutu epli að launum. Nú er hins vegar haldin eplavika með ýmsum uppákomum. Ýmsir skemmtikraftar koma þá í heim- sókn, nemendur taka í spil og fá sér kakó og vöfflur, svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni má sjá prúðbúna þjóna færa svöngum nemendum ávöxtinn góða. Á sjöunda hundrað eplum útdeilt til nemenda Kvennaskólans Vegleg eplavika Morgunblaðið/Ómar „KARLARNIR uppnefndu stórar vinnuvélar, sem voru notaðar til að slétta tún, í höfuðið á henni og köll- uðu Bríetir. En það var bara tæki til framfara eins og hennar skref,“ sagði borgarstjóri í gær um bar- áttukonuna Bríeti Bjarnhéðins- dóttur, við afhjúpun minnisvarða Ólafar Nordal um hana við Þing- holtsstræti. | 18 Bríetarbrekka afhjúpuð Morgunblaðið/Ómar UNDANFARIÐ hafa birst fréttir af því að íslenskri tónlist sé dreift á ólögmætan hátt með aðstoð vef- setursins Torr- ent.is. Þannig óskaði Páll Óskar Hjálmtýsson eftir því að plata hans yrði ekki lengur aðgengileg í gegnum Torrent.is, en torrent-skrá sem vísaði á hana hafði þá verið að- gengileg í gegnum vefsetrið í ein- hvern tíma. Hunsuðu tilmæli lögmanna Á spjallhluta vefsetursins kemur fram að upphafsmaður þess telur líklegt að starfsemin fari á svig við lög, en hann ákvað að halda starf- seminni áfram þrátt fyrir tilmæli lögmanna samtaka rétthafa um að hætta að stuðla að ólögmætri dreif- ingu á höfundarréttarvörðu efni. | 52 Styr um Torrent.is Starfsemin líklega ólögleg að mati aðstandenda sem halda henni þó áfram Í HNOTSKURN »Þeir sem sækja höfund-arréttarvarið efni með tor- rent-tækni eru um leið að dreifa efninu á ólömætan hátt. »Tugir ef ekki hundruðmilljóna nota tæknina til að skiptast á efni. »Torrent.is vistar ekki efnien vísar á tölvur sem gera það. »Páll Óskar óskaði eftir þvíað Torrent.is hætti að vísa á plötu hans. Páll Óskar Hjálmtýsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.