Morgunblaðið - 08.11.2007, Page 47

Morgunblaðið - 08.11.2007, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 47 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi - Maddömurnar Mikið af fallegum munum í búðinni okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima- síðuna; www.maddomurnar.com. Opið mið.-fös. kl. 13-18 og lau. kl.11-14. Bækur eftir Guttorm Sigurðsson frá Hallormsstað. Skemmtisaga úr austfirskum raun- veruleika. Ætluð fyrir þá sem þiggja umhugsunarefni með afþreyingunni. Fæst í helstu bókabúðum. Snotra. Dýrahald Áhugavert Labrador-got Von er á súkkulaðibrúnum hvolpum undan Sölku Völku IS07959/04 og Llanstinan Lucas IS08110/04. Báðum foreldrum hefur gengið vel á sýningum HRFÍ. Spennandi ættir. Salka er undan Uncletom of Brown- bank Cottage (Úlla) sem er Íslands- og Norðurlandameistari. Lucas er undan Llanstinan Llewelyn sem er enskur meistari. Nánari upplýsingar í síma 699 8280 eftir kl. 13.00. Heilsa Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Lr- kúrinn í báráttunni við aukakílóin + Ég léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Hreint ótrúlegur árangur, á ótrúlega stuttum tíma. Þú kemst í jafnvægi, verður hressari, sefur betur og grennist í leiðinni. www.dietkur.is - Dóra - 869-2024. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Húsgögn Notalegt setustofusett Glerðborð og 4 mjúkir stólar. Verð aðeins 22.000 kr. Upplýsingar gefur Haukur í síma 820 0864. Eldhúsborð og stólar Huggulegt IKEA sett með 6 stólum. Verð aðeins 18.000 kr. Uppl. gefur Haukur í síma 820 0864. Húsnæði í boði Hús til leigu á Sauðárkróki Fallegt einbýlishús 130 fm. 5-6 herbergi til langtímaleigu eða sölu. Sjá www.simnet.is/swany. Upplýsingar í síma: 845 3730. Húsnæði óskast 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði 4ra m. fjölskylda óskar eftir íbúð í Hafnarfirði til leigu, helst Setberginu frá 1. des eða áramótum. 100% skilvísar greiðslur, reglusemi og meðmæli. S: 693 2293. Atvinnuhúsnæði Hljóðver-Mússíkstúdíó-108 Rey- kjavik Til leigu æfingarhúsnæði sem skiftist í 5-6 full einangruð rými auk alrýmis með eldhúskrók.Sér inn- gangur+innkeyrsludyr.rúmir 200 fer- metrar.s. 6605440 Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Múrverk, flísalagnir, utanhúsklæðningar, viðhald og breytingar. Sími 898 5751. Námskeið Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Til sölu Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 19 87 - 2007 M b l9 32 63 5 Piparkvarnir Afmælistilboð 20% afsláttur af öllum vörum* 7.-10. nóvember Frá kr. 2500 Bláar, rauðar, hvítar, svartar og grænar *Gildir ekki á tilboðsvörum Pipar og salt 20 ára Þjónusta Sandblástur Granít- og glersandblástur gefur mun fínni áferð heldur en hefðbundinn sandblástur. Blásum boddíhluti - felgur - ryðfrítt efni og hvaðeina – smátt sem stórt. HK Blástur - Hafnarfirði Sími 555 6005. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt 580 7820 standar BANNER 580 7820 Þægilegir og góðir kuldaskór fyrir veturinn. Stærðir: 37 - 42. Verð: 5.685.- Vetrarstígvélin vinsælu komin af- tur. Margar gerðir og víddir. Stærðir: 37 - 42 Verð: 6.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Uppboð sun. 18. nóv. í IÐNÓ kl. 10.30-17.00. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annars verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Allir velkomnir. Arnason & Andonov ehf, uppboðshús.S. 551 0550 www.aa-auctions.is Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Bílar EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Nú er hægt að færa eigendaskipti og skrá meðeigendur og umráðamenn bifreiða rafrænt á vef Umferðar- stofu, www.us.is. Útsala VW Passat árg. '99, ek. 196 þús. km. VW Passat til sölu ásett verð 490 þús. en fæst á 330 þús. staðgreitt. Góður bíll á gjafverði, fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar í síma 662-6371 Jóhannes. Frábær rúmgóður 7 manna bíll til sölu, Dodge Grand Caravan, árgerð 2000, ekinn 81 þús. mílur. Ásett verð 1490 þús. Gerðu tilboð. Uppl. í síma 821 3990. Fínasti bíll Cherokee Laredo, árgerð 2001. Grásprengdur virðu- legur bíll í fínu standi. Ásett verð 1.770.000 kr. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, s. 567 4949. Jeppar Nissan Doublecab, ek. aðeins 38 þús. km. Diesel 2004 2,5 TDI breyttur. Læstur aft., loftpúðar aftan, beinsk. stigbretti. Eyðsla 10 L/100 km. Einn eigandi, ekkert áhvílandi. Ásett verð 2.700 þús., 2.200 stgr. S. 840 2713. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fjöl- skylduráði Hafnarfjarðar, en á fundi þess nýlega var samþykkt að leggja eftirfar- andi til við bæjarstjórn: „Bæjarstjórn Hafn- arfjarðar mælir eindregið gegn því að frumvarp til laga um sölu áfengis og tób- aks (sala léttvíns og bjórs), 6. þingmál, verði samþykkt. Reynsla annarra þjóða af auknu aðgengi að áfengi með afnámi einkasölu sýnir aukna neyslu, ekki síst með- al ungmenna og þar af leið- andi mikla fjölgun fé- lagslegra og heilsufarslegra vandamála. Þetta frumvarp stefnir því í þveröfuga átt eftir að náðst hefur mik- ilvægur árangur í for- vörnum gegn notkun áfengis og annarra vímuefna, með markvissri vinnu í Hafn- arfirði og víðar. Einnig er vakin athygli á að ekki hef- ur verið leitað formlegrar umsagnar þeirra aðila sem skv. frumvarpinu munu bera ábyrgð á framkvæmdinni.“ Frumvarp í öfuga átt ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyr- ir opnum fyrirlestri í dag, fimmtudaginn, 8. nóvember kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir m.a. að Andrew Cottey frá Cork-háskóla á Írlandi muni fjalla um íhlutun NATO í Afganistan og spyrja hvort bandalagið sé að tapa stríð- inu þar. Í fyrirlestri sínum skoðar Cottey þau vandamál sem blasa við NATO í Afg- anistan og setur fram tilgátu þess efnis að NATO standi í raun í þremur óskyldum og mótsagnakenndum stríðum í Afganistan. Þau eru stríðið gegn hryðjuverkum, stríð til að móta þjóð í ríkinu og stríð gegn eiturlyfjaframleiðslu. Sjá einnig á www.hi.is/ ams. NATO í Afganistan – stefnir í ósigur? Í TILEFNI alþjóðlega skipu- lagsdagsins (World Town Planning Day) í dag, 8. nóv- ember, stendur Skipulags- fræðingafélag Íslands (SFFÍ) fyrir morgunfundi þar sem umræðuefnið verð- ur „Breytt skipulag í breytt- um heimi“. Sigríður Kristjánsdóttir, formaður SFFÍ & lektor LbhÍ, flytur fyrirlesturinn „Landnám að fornu og nýju“. Trausti Valsson, skipulagsfræðingur og pró- fessor HÍ, flytur fyrirlest- urinn „Áhrif hnattrænnar hlýnunar á skipulag“. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur fyrirlesturinn „Sigl- ingar í Norður-Íshafi – Sigl- ingaleiðin norður til Kína“. Fundurinn verður haldinn í húsi Verkfræðingafélags- ins í Engjateigi 9 kl. 8.30-10 og er öllum opinn. Alþjóðlegi skipulagsdagurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.