Morgunblaðið - 16.12.2007, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 85
„BEOWULF ER
EINFALDLEGA
GULLFALLEG...“
ENTERTAINMENT WEEKLY
2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI Amanda Bynes úr She‘s The Man er
komin aftur í bráðskemmtilegri mynd
/ AKUREYRI
FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ
BEE MOVIE kl. 6 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ
BEOWULF kl. 10 B.i. 14 ára
/ KEFLAVÍK
FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10 LEYFÐ
/ SELFOSSI
FRED KLAUS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN kl. 2 - 4 - 6
HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
SÝND Í KRINGLUNNI
600 kr.
Miðaverð
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
Leiðinlegu
skóla stelpurnar
- sæta stelpan
og 7 lúðar!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í KEFLAVÍK
„Gamandrama sem
kemur á óvart“
-T.S.K., 24 Stundir
eee
„...Raunsæ, hugljúf
og angurvær í senn“
-T.S.K., 24 Stundir
S T E V E C A R E L L
SÝND Á SELFOSSI
BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS
Eftir Ásgeir H Ingólfsson
asgeirhi@mbl.is
DÍSELLA Lárusdóttir er líklega
komin heim til Íslands, hún var ein
fjölmargra sem voru strand á flug-
velli í gær en sagði mér bjartsýn að
„það sé ekki búið að fresta vélinni
ennþá“. Heim er þó líka í Banda-
ríkjunum þar sem hún býr með eig-
inmanni sínum og býr sig undir
fjölda tónleika sem hún tekur þátt í
á næsta ári. Þeir sem ég er að for-
vitnast um eru með píanómann-
inum sjálfum, Billy Joel, en þeir
sem kannast ekki við laglínurnar
„Sing us a song / you’re the piano
man / sing us a song tonight“ hafa
líklega ekki átt útvarp síðustu 35
árin. En hvernig kom þetta til?
„Ég vann tónlistarkeppni sem
Philadelphia Orchestra stóð fyrir
og með sigrinum fylgdi að ég
myndi syngja með hljómsveitinni.
Upphaflega planið var að ég syngi
með henni 8. desember en svo
breyttu þeir því, vildu fá mig í
stærra dæmi – og maður kemst
ekki mikið hærra en þegar Billy Jo-
el er á staðnum,“ segir Dísella.
Þrettán ára píanósnillingur
og látbragsleikarar
Auk hennar og Billy taka ungur
13 ára píanóvirtúós, Conrad Tao,
og látbragðsleikarahópurinn Blue
Man Group þátt – auk náttúrlega
hljómsveitarinnar sjálfrar.
Dísella reiknar með að syngja
einar tvær aríur með hljómsveitinni
á tónleikunum sem haldnir verða
hinn 26. janúar í Academy of Music
í Philadelphiu, en þetta eru sér-
stakir styrktartónleikar fyrir
hljómsveitina.
En hvaða lag Billy Joel er í mestu
uppáhaldi hjá Dísellu? „Lagið sem
maðurinn minn (Teddy Kernizam)
söng fyrir mig í brúðkaupinu okk-
ar,“ segir hún og sönglar: „she got
a way about her / I don’t know
what it is“ en lagið heitir „She’s Got
a Way“. Þau Teddy búa í New Jer-
sey og því kemur „Uptown Girl“
sterkt inn líka, enda gengst Dísella
alveg við því að vera Uptown Girl –
en svo sleppi ég henni því hún þarf
að komast í flug.
Píanó-
maður-
inn og
Dísella
Klassískur Billy Joel er enn í fullu fjöri.
Morgunblaðið/Golli
Við píanóið Dísella Lárusdóttir er bókuð á fjölda tónleika á næsta ári.