Morgunblaðið - 16.12.2007, Qupperneq 86
86 SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Davíð
Baldursson, Eskifirði, prófastur í
Austfjarðaprófastsdæmi flytur.
08.15 Ársól. Lög og ljóð. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
09.00 Fréttir.
09.03 Upp og ofan. Umsjón: Jón
Ólafsson. (Aftur annað kvöld)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Doris Lessing: minningar og
framtíðarsýn. Umsjón: Auður Að-
alsteinsdóttir. Lesari: Vigdís Más-
dóttir. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju. Séra Sigurjón Árni Eyjólfs-
son prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Portúgalska útvarpsins í Lissa-
bon.
14.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Finnska útvarpsins í Helsinki.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Sitji guðs
englar. eftir Guðrúnu Helgadóttur
í leikgerð Illuga Jökulssonar. (Áð-
ur flutt 1999) (4:6)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Eistneska útvarpsins í Tallin Þjóð-
lagasveitin Johanson og bræður
leikur.
17.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Belgíska útvarpsins í Ghent.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir og Marta
Guðrún Jóhannesdóttir. (Aftur á
fimmtudag)
18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Búlgarska útvarpsins í Sófíu.
Stórsveit Búlgarska útvarpsins
leikur þjóðlega tónlist tengda jól-
um.
20.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Ríkisútvarpsins í Langholtskirkju.
Stúlknakórinn Graduale Nobili
flytur íslensk jólalög; Jóns Stef-
ánssonar stjórnar. Kynnir: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
21.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Sænska útvarpsins í Stokkhólmi.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Danska útvarpsins í Kaupmanna-
höfn.
23.00 Jólatónleikar evrópskra út-
varpsstöðva – EBU. Frá tónleikum
Kanadíska útvarpsins í Toronto.
Djasssöngkonan Molly Johnson
og sextett flytja jólalög úr ýmsum
áttum.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
10.50 Váboði (e)
11.20 Laugardagslögin (e)
12.30 Silfur Egils Um-
ræðu– og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
13.45 Lífið í lággróðrinum
Breskur náttúrumynda-
flokkur þar sem David
Attenborough leiðir áhorf-
endur um undraveröld
skordýranna. (e)
15.25 Hvað veistu? Dansk-
ur fræðsluþáttur um vís-
indalega matreiðslu.
15.55 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik karlaliða
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Að flauta mál sitt
Barnamynd frá Spáni.
18.00 Stundin okkar
18.25 Spaugstofan (e)
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins – Jól á leið til
jarðar (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu Viðtals-
þáttur Evu Maríu Jóns-
dóttur.
20.20 Glæpurinn (Forbry-
delsen)
21.20 Elskendur við heim-
skautsbaug Spænsk/
frönsk bíómynd frá 1998.
Otto og Ana eru börn þeg-
ar þau kynnast en verða
elskendur seinna á lífsleið-
inni. Leikstjóri er Julio
Medem og meðal leikenda
eru Najwa Nimri og Fele
Martínez. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.05 Silfur Egils (e)
00.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barney
07.25 Jellies (Hlaupin)
07.35 Addi Paddi
07.40 Funky Walley
07.45 Bumble Gets A Ma-
keover (Fífí)
08.00 Algjör Sveppi
08.05 Stubbarnir
08.30 Doddi litli og Eyrna-
stór
08.45 Kalli og Lóla
09.00 Könnuðurinn Dóra
(73:96)
09.50 Ben
10.15 Jesús og Jósefína
(16:24)
10.35 Tracey McBean
10.45 Tutenstein
11.10 A.T.O.M.
11.35 Háheimar
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
14.10 Ítalíuævintýri Jóa
Fel (8:10)
14.45 Weather From Hell
15.35 Open And Shut
(Freddie) (20:22)
16.10 Logi í beinni
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.05 Mannamál (10:40)
20.00 Michael Jackson:
Eftir dóminn
20.45 Skaðabætur (11:13)
21.35 Fangelsisflótti (6:22)
22.20 Gleðileg jól Ein-
staklega áhrifarík, sann-
söguleg verðlaunamynd
sem lýsir einhverjum ótrú-
legasta atburði sem átti
sér í fyrri heimstyrjöld-
inni.
00.15 Crossing Jordan
01.00 Ráðgátur Sally
Lockhart
02.35 Ósjálfbjarga í
óbyggðum
04.10 Draugakafbátur
06.25 Tónlistarmyndbönd
07.15 Target World Chal-
lenge Target World Chal-
lange mótið er haldið í
Suður–Karólínu en mótið
er styrktarmót á vegum
Tiger Woods.
10.15 Heimsmeist-
arakeppni félagsliða
12.20 Spænski boltinn
14.00 Race of Champions
2007 Alþjóðlegt mót í
mótorsporti.
16.00 Formúla 1 – Bakvið
tjöldin
17.00 Race of Champions
2007
19.00 Spænski boltinn
20.40 Target World Chal-
lenge
23.00 Heimsmeist-
arakeppni félagsliða
06.00 A Shot at Glory
08.00 Miss Congeniality 2
10.00 Virginiás Run
12.00 Lost in Translation
14.00 A Shot at Glory
16.00 Miss Congeniality
18.00 Virginiás Run
20.00 Lost in Translation
22.00 The Pilot́s Wife
24.00 Boys
02.00 Blind Horizon
04.00 The Pilot́s Wife
07.00 Óstöðvandi tónlist
11.25 Vörutorg
12.25 Bak við tjöldin - Fred
Claus
12.40 World Cup of Pool
2007 (6:31)
13.30 Dr. Phil (e)
15.00 Charmed (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Rules of Engage-
ment (e)
18.35 7th Heaven
19.25 30 Rock (e)
20.00 Dýravinir (8:14)
20.30 Ertu skarpari en
skólakrakki?
21.30 Law & Order
22.30 Californication
23.05 C.S.I: New York (e)
23.55 C.S.I: Miami (e)
00.40 Backpackers (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
14.30 Hollyoaks
16.35 Hollywood Uncenso-
red
17.15 Footballeŕs Wives –
Extra Time
18.05 The George Lopez
Show
18.30 Ren & Stimpy
19.00 Sjáðu
19.25 American Dad 3
19.50 Janice Dickinson
Modelling Agency
20.30 Windfall
21.15 Johnny Zero
22.00 Tekinn 2
22.30 Stelpurnar
22.55 Smallville
23.40 Ren & Stimpy
00.05 Þristurinn
03.00 Tónlistarmyndbönd
Á HVERJU einasta laug-
ardagskvöldi stundvíslega kl.
21.50 sest ég fyrir framan
skjáinn til að horfa á einn af
mínum uppáhaldsþáttum sem
sendur er út á dönsku sjón-
varpsstöðinni DR2.
Þar tekur Jens Olaf Jersild,
blaðamaður til margra ára, á
móti gestum í verðlaunaþætti
sem nefnist Jersild og spin
sem á íslensku útleggst sem
Jersild og spuni. Jersild er
ávallt með tvo álitsgjafa sem
fara yfir atburði vikunnar í
dönsku stjórnmálalífi og hafa
það að markmiði að greina
hvort atburðir hafi augljós
spunaeinkenni, þ.e. hafi verið
hönnuð af spunameisturum
flokkanna, hvort ummæli
stjórnmálamanna í fjöl-
miðlum hafi verið skyn-
samleg, hvort eitthvað meira
geti búið að baki því sem
raunverulega er sagt og spá
fyrir um næstu leiki í hinni
pólitísku skák.
Núverandi álitsgjafar Jer-
silds eru fyrrum blaðamenn
og nú fræðimenn við Suður-
danska háskólann, þ.e. Ken-
neth Thue Nielsen, sem jafn-
framt er fyrrum pólitískur
ráðgjafi Jafnaðarmanna-
flokksins, og Niels Krause-
Kjær, fyrrum fjölmiðlafulltrúi
þingflokks Íhaldsflokksins.
Mikið sakna ég þess oft sjá
sambærilegan íslenska þátt
þar sem pólitíkin er greind út
frá faglegu sjónarmiði en
ekki einvörðungu flokks-
pólitískum hagsmunum.
ljósvakinn
Þáttastjórnandinn snjalli Jens Olaf Jersild
Greining á pólitískum spuna
Silja Björk Huldudóttir
06.00 Jimmy Swaggart
07.00 Global Answers
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 T.D. Jakes
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
Omega
15.00 Tónlist
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Benny Hinn
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
n4
12.15 Að norðan
Valið endursýnt efni frá lið-
inni viku. Umsjón: Dag-
mar Ýr Stefánsdóttir.
Endursýndur á klst. fresti
til kl. 10.40 daginn eftir.
sýn2
08.00 Enska úrvalsdeildin
(Man. City – Bolton)
09.40 Enska úrvalsdeildin
(Wigan – Blackburn)
11.20 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
11.50 4 4 2
13.10 Enska úrvalsdeildin
Liverpool – Man. Utd (b)
15.40 Enska úrvalsdeildin
Arsenal – Chelsea (b)
18.15 Enska úrvalsdeildin
West Ham – Everton (e)
19.55 Enska úrvalsdeildin
Portsmouth – Tottenham
(e)
21.35 4 4 2
23.00 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool – Man. Utd.)
00.40 Enska úrvalsdeildin
(Arsenal – Chelsea)
ANIMAL PLANET
15.00 The Heart of a Lioness 16.00 Animal Cops
Houston 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00
Ocean Voyagers 19.30 Animals A-Z 20.00 Natural
World 21.00 Killer Jellyfish 22.00 Animal Cops Hou-
ston 23.00 The Planet’s Funniest Animals 24.00
Ocean Voyagers 1.30 Animals A-Z
BBC PRIME
14.00 Wedding Stories 15.00 What not to Wear
16.00 What Not To Wear Dresses Up 17.00 EastEnd-
ers 18.00 Son of God 19.00 Himalaya with Michael
Palin 20.00 Blizzard - Race to the Pole 21.00 Trouble
at the Top 22.00 Days that Shook the World 23.00
EastEnders 24.00 Son of God
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Tuna Wars 15.00 Race To Dakar 16.00 How Do
They Do It? 17.00 Building the Future 18.00 Americ-
an Hotrod 19.00 American Chopper 20.00 Myt-
hbusters 21.00 Discovery Atlas 23.00 Survivorman
24.00 Most Evil
EUROSPORT
15.00 Swimming: European Short Course Cham-
pionships in Debrecen, Hungary 17.00 Car racing
19.00 Winter Sports: Winterpark Weekend 19.15
Snooker: UK Championship in Telford 23.00 News:
Eurosportnews Report 23.15 Boxing
HALLMARK
15.15 Go Toward The Light 17.00 Without a Trace
18.30 Mcbride: Doctor Is Out...really Out 20.00 Law
& Order 21.00 Jericho 23.00 Haunting Sarah 0.30
Taking Liberty 2.00 Haunting Sarah 3.30 Taking Li-
berty 5.00 The Last Chance
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 The Trials of Oscar Wilde 16.30 Morons From
Outer Space 18.00 Gang Related 19.50 The Mudge
Boy 21.20 Whats New Pussycat? 23.05 Cellar Dwell-
er 0.20 The Package
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Return From the River Kwai 16.00 Knights
Templar - Warriors Of God 17.00 Shroud Of Turin
18.00 The Ride 19.00 Ancient Astronauts 20.00
World’s Biggest Cruise Ship 21.00 Situation Critical
22.00 Seconds from Disaster 23.00 Air Crash Inve-
stigation 24.00 World’s Biggest Cruise Ship 1.00
Spacemen Investigated
TCM
20.00 The Fixer 22.10 The Screening Room - British
Cinema in Focus 22.40 Soylent Green 0.15 Somew-
here I’ll Find You
ARD
15.05 Malaysia 15.25 Lieder zum Advent 15.30
ARD-Ratgeber: Bauen + Wohnen 16.00 Tagesschau
16.03 W wie Wissen 16.30 Weihnachten bis zum
Umfallen 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin
17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße
18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort
20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen 21.58 Das Wet-
ter 22.00 ttt - titel thesen temperamente 22.30 echt-
zeit 23.00 25 Grad im
DR1
16.30 Jul i Svinget 17.25 OBS 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 18.00 Lille menneske - jeg ved, hva’
du vil 19.00 DR’s store Juleshow 1. del 20.00 TV Av-
isen 20.15 DR’s store Juleshow 2. del 21.15 Sav-
annah 23.20 Clement i Amerika
DR2
14.00 Det glemte sølv 14.55 Kaktusblomsten 16.35
Amish-folkets Amerika 17.30 Jersild & Spin 18.00
Hitlers sidste dage - bunkeren 18.50 Yallahrup Fær-
geby 19.00 Fyrre dage i kloster 19.50 Bleak House
20.50 Udflugt mod døden 21.20 Yallahrup Færgeby
21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. sektion 22.20
Derfor starter kvinder ikke krige
NRK1
15.20 V-cup skøyter: 1000 m kvinner og menn 16.10
Sport i dag 16.30 Åpen himmel: Engler i advent
17.00 Barnas superjul 17.30 Newton 18.00 Søn-
dagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Naturens
former 19.45 Nordkalotten 365: Et år på tur med
Lars Monsen 20.15 America’s Sweetheart 22.00
Kveldsnytt 22.15 Keno 22.20 Putins revolusjon
23.15 Profil: Mariinskij-teatret i St. Petersburg
00.15 Larry Sanders-show
NRK2
14.10 Solaris 16.50 Norge rundt og rundt 17.30
GT-Sara - en reisende i glede 18.00 Søndagsrevyen
18.45 Grosvold 19.30 James Lovelock - Jordas
advokat 20.00 NRK nyheter 20.10 Hovedscenen:
Carte Blanche: This Night of no Moon 21.25 Da-
gens Dobbel 21.30 For farlig for frihet 22.30 En
statsminister takker for seg
SVT1
14.25 I love språk 15.25 Världen 16.25 Muslim i
Europa 16.55 Tre Kronor live: Channel One Cup
17.30 Julkalendern: En riktig jul 17.45 Videokväll
hos Luuk 18.30 Rapport 19.00 Andra Avenyn
19.30 Sportspegeln 20.15 Agenda 21.10 Farlig fri-
tid 21.40 Vetenskap - Atom 22.10 Rapport 22.20
Kobra 22.50 Ståupp 23.15 Centralskolan SVT24
SVT2
14.55 Tre Kronor live: Channel One Cup 16.55 Re-
gionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Sverige!
18.00 Tre pianister: Marc-André Hamelin 19.00
Välkommen till Hebron 20.00 Aktuellt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.20 Nobelpriset 2007 - Nobelforum
21.10 Jakten på ett mirakel 22.10 Närbild 22.40
Nya tider i Kina
ZDF
07.35 Pippi Langstrumpf 08.00 heute 08.02 sonn-
tags - TV fürs Leben 08.30 Katholischer Gottesdi-
enst 09.15 ZDF Sport extra 16.00 heute 16.10
Sportreportage 17.00 ML Mona Lisa 17.30 Nicht
ohne mein Auto 18.00 heute/Wetter 18.15 Album
2007 - Bilder eines Jahres 19.15 Im Tal der wilden
Rosen - Ritt ins Glück 20.45 No broadcast 21.00
Kommissar Beck 22.30 ZDF-History 23.15 heute
23.20 Vorwärts und nie vergessen! 00.05 White
Lies - Das Leben ist zu kurz, um ehrlich zu sein
01.40 heute Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Nýkomið
mikið úrval
af jólapokum,
gjafapappír,
og kortum.