Morgunblaðið - 20.12.2007, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 U
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Lau 19/1 frums. kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Óhapp! (Kassinn)
Sun 30/12 aukas. kl. 20:00
Allra síðasta sýning
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 22/12 aukas. kl. 11:00 U
Lau 22/12 kl. 13:00 U
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Sun 23/12 kl. 13:00 U
Sun 23/12 kl. 14:30 U
Athugið aukasýn. 22.12
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 30/12 kl. 13:30 Ö
Sun 30/12 kl. 15:00
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00 Ö
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 20/1 kl. 15:00
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 29/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 17:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 17:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 aukas. kl. 17:00
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir
Gustav Mahler
Sun 30/12 kl. 20:00
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Jólatónleikar
Fim 20/12 kl. 21:00
Revíusöngvar
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 U
Mið 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Lau 29/12 kl. 20:00 U
Fim 3/1 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 28/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U
Lau 5/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 Ö
Lau 12/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U
Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U
Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U
Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 17/1 kl. 20:00 Ö
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fim 10/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Mán 14/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 13:00 F
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Fös 21/12 kl. 19:00 U
Fim 27/12 kl. 19:00 U
Fös 28/12 kl. 15:00 U
Fös 28/12 ný aukas kl. 18:00
Lau 29/12 kl. 15:00 U
Sun 30/12 kl. 15:00 U
Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni
Ökutímar (LA - Rýmið)
Lau 29/12 kl. 19:00 U
Lau 29/12 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Sun 30/12 kl. 19:00 U
Sun 6/1 kl. 20:00 Ö
Sun 13/1 kl. 20:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Lau 22/12 kl. 13:00 Ö
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Lau 29/12 kl. 14:30
Ath! Sýningartími: 1 klst.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 5/1 kl. 20:00
hátíðarsýn.
Sun 6/1 frums. kl. 16:00
Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00
Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00
Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00
Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00
Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00
Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur?
(Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 20/12 kl. 11:00 F
Fös 21/12 kl. 09:00 F
Fös 21/12 kl. 14:00 F
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Fim 20/12 kl. 11:00
Fös 21/12 kl. 11:00
Lau 22/12 kl. 11:00
Sun 23/12 kl. 11:00
Mán24/12 kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Kraðak
849-3966 | kradak@kradak.is
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið
Laufásvegi 22)
Fim 20/12 kl. 18:00
Fös 21/12 kl. 18:00
Lau 22/12 kl. 14:00
Lau 22/12 kl. 16:00
Lau 22/12 kl. 18:00
Sun 23/12 kl. 14:00
Sun 23/12 kl. 16:00
Sun 23/12 kl. 18:00
Mið 26/12 kl. 14:00
Mið 26/12 kl. 16:00
Mið 26/12 kl. 18:00
Fim 27/12 kl. 16:00
Fim 27/12 kl. 18:00
Fös 28/12 kl. 18:00 U
www.kradak.is
Frostrósir eru orðnar hluti af jól-
unum og aðdáendurnir skipta
hundruðum, ef ekki þúsundum og
fer fjölgandi með hverju ári. Dív-
urnar sem tóku þátt í Frostrósa-
tónleikum síðasta árs voru ekki af
verri endanum. Fremst í því föru-
neyti var hin norska Sissel Kyrkj-
ebø en fast á hæla hennar fylgdu
Ragnhildur Gísladóttir og færeyska
undrabarnið Eivør Pálsdóttir. Frá
Grikklandi mætti svo Eleftheria
Arvanitaki og fimmta dívan var
messósópraninn Patricia Bardon,
sem á rætur að rekja til Írlands.
Herrann í hópnum var Jóhann
Friðgeir, sem stendur sig vel í
þessum upptökum, en gesta-
söngkonan Petula Clark veldur
vonbrigðum.
Karl O. Olgeirsson sér um flest-
ar útsetningar laga sem og val tón-
listar. Honum fer það vel úr hendi,
en auk þess á hann lag og texta við
einkennislag tónleikanna. Fyrir
mitt leyti hefði mátt sleppa því
enda er það ekki jólalegt, en syk-
ursætt og ögn tilgerðarlegt. Hins
vegar er laglínan sterk, kaflaskipt-
ingarnar góðar og útsetningin gef-
ur öllum þessum frábæru söng-
konum tækifæri til að syngja
saman og sýna snilli sína.
Sissel er með ótrúlega rödd og
getur sungið allt sem henni er rétt,
og hið sama má segja um hina rís-
andi stjörnu sem Eivör er, en hún
skarar fram úr þegar að sviðs-
framkomu kemur. Ragga sýnir líka
hversu hæfileikarík og sérstæð
söngkona hún er og stelur senunni
með túlkun sinni á „Jólakvæði“,
sem er svo sannarlega hápunktur
tónleikanna. Þessar þrjár söng-
konur, saman eða hver í sínu lagi,
ná að lyfta Frostrósum upp úr allri
meðalmennsku, það er engin
spurning – að vísu með dyggri
hjálp Drengjakórs Reykjavíkur, en
ég er ekki frá því að hann einn og
sér gæti haldið árlega tónleika og
gefið út disk í kjölfarið, hér er á
ferðinni vannýtt auðlind.
Það hefði verið mér að skapi að
heyra fleiri íslensk jólalög flutt á
móðurmálinu, en hinn alþjóðlegi
stimpill sem tónleikarnir fengu
kom í veg fyrir það. Ég er þó viss
um að fleiri fallegir, íslenskir jóla-
sálmar hefðu svo sannarlega getað
skerpt á þeirri sérstöðu sem fram-
leiðendur leita sem mest að.
Mynddiskurinn sem fylgir með
er góður að mestu leyti og hljóm-
umhverfið er með eindæmum gott
en Terry Gunnell, sem er þulur
milli laga, truflar flæði tónleikanna.
Það sama get ég sagt um Petulu
Clark, sem lýkur dagskránni með
flutningi sínum á hinu sígilda jóla-
lagi „Silent Night“, áður en síðasta
lagið með samsöng hefst. Hvorki
flutningur né útsetning voru mér
að skapi – hvorki heillandi né í
sama klassa og það sem á undan
kom. En þrátt fyrir þessa vankanta
er þetta í heildina gott, hátíðlegt og
metnaðarfullt.
Jólaveisla
TÓNLIST
Geisladiskur og DVD
The European Divas:
Frostroses bbbbn
Jóhann Ágúst Jóhannsson
Fnykur um alla veröld
Stórsveit Samúels Jóns Sam-
úelssonar hyggur á landvinninga
á næsta ári. Hljómsveitin fer í tón-
leikaferð til
Hollands, Belg-
íu og Þýska-
lands í byrjun
næsta sumars,
en þar að auki
er platan Fnyk-
ur komin í
dreifingu í
Bandaríkjunum
auk þess sem
hún er seld í versluninni Dusty
Grooves (dustygroove.com) sem er
ein stærsta netverslun á sviði funk-
tónlistar í heiminum. Sveitin er um
þessar mundir að ljúka við-
burðaríku starfsári sem hófst með
upptökum á hljómplötunni Fnyk í
mars. Platan kom svo út í maí og í
kjölfarið hefur hljómsveitin, sem
telur eina 18 meðlimi, leikið á tón-
listarhátíðinni Vorblóti, opn-
unarhátíð Edinborgarhússins á Ísa-
firði, lokahátíð Akureyrarvöku,
Menningarnótt Reykjavíkur ásamt
Jimi Tenor og Antibalas, Jazz-
klúbbnum Múlanum og farið í tón-
leikaferð um Ísland með viðkomu á
Grundarfirði, Akureyri, Seyð-
isfirði, Höfn í Hornafirði og Eyr-
arbakka. Eitthvað segir manni að
Stórsveitin muni gera enn betur á
næsta ári.
Jólarokkveisla á Gauknum
Hinir árlegu góðgerðartón-
leikar X-ins 97,7, „X-MAS“, fara
fram í kvöld líkt og undanfarin ár.
Allur ágóði af tónleikunum, sem
haldnir eru á Gauki á Stöng, renna
til Foreldrahjálpar Íslands og þær
sveitir sem ætla að leggja sitt af
mörkum eru Mugison, Sprengju-
höllin, Hjaltalín, Jakobínarína,
Sign, Hooker Swing, Seabear,
Ultramegatechnobandið Stefán,
Lada Sport, Dr. Spock, Strigaskór
nr. 42 og Our Lives. Góð leið til að
gera upp tónlistarárið með öllum
þessum frábæru hljómsveitum.
BHH og Hjaltalín
Í aðdraganda jólanna, og til að
ítreka friðarboðskapinn, munu
Benni Hemm Hemm og Hjaltalín
taka höndum saman og flytja lög
Benna í verslun 12 tóna í dag.
Segja listamennirnir að samstarfið
sé mjög í anda jólanna því sam-
veran sé mikilvægust á hátíð ljóss
og friðar, og allt það … jadíjadíja. Í
fréttatilkynningu segir að ein-
hverjar líkur séu á því að sam-
starfið muni í framtíðinni leiða til
nýrra lagasmíða, eða jafnvel út-
gáfu, t.d. í netbúð Kimi Records.
Tónleikarnir hefjast kl. 17 og að-
gangseyrir er enginn.
Jólaleg Dikta
Strákarnir í Diktu hafa nú tekið
upp sína eigin útgáfu á jólalaginu
„Nóttin var sú ágæt ein“. Upptökur
hófust í byrjun mánaðarins en þeim
til halds og trausts var Hrannar
Ingimarsson sem einnig tók upp
fyrstu og einu plötu Diktu, Hunting
for Happiness. Hægt er að hlusta á
lagið á myspace.com/dikta, en
einnig er hægt að kaupa lagið fyrir
aðeins 99 kr. í vefverslun Smekk-
leysu, smekkleysa.net. Dikta kem-
ur svo fram á jólatónleikum
Smekkleysu á Organ á laugardag.
TÓNLISTARMOLAR»