Morgunblaðið - 20.12.2007, Síða 62

Morgunblaðið - 20.12.2007, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Run fat boy run kl. 5:50 - 8 - 10:10 Saw IV kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 5:45 La vie en Rose kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in real life kl. 10 MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - V.J.V., TOPP5.IS SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljar- greipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - H.J. MBL - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 6 Duggholufólkið kl. 6 Run fatboy run kl. 8 - 10 Saw IV kl. 8 - 10 B.i. 16 ára eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL Sími 562 2600 Fyrir öll börn sem eru að missa tennur Þessi skemmtilega bók er fyrir alla forvitna krakka. Bókin svarar með myndrænum og einstaklega skýrum hætti algengum spurningum um tennurnar. Tannabox fylgir með til að varðveita gömlu tennurnar. N æ st Tannlæknafélag Íslands mælir eindregi› me› þessari bók. LESENDUR sem áttu sitt blóma- skeið á níunda áratugnum muna vafalítið eftir jólatónleikum Smekkleysu, en þeir verða nú end- urvaktir á Organ næsta laugardag. Þar munu koma fram Ölvis, Dikta, Rass og For a Minor Reflection auk þess sem leynigestur er vænt- anlegur. Með Ölvis spilar helming- urinn af Sigur Rós, þeir Orri og Georg, og Bjarni söngvari Jeff Who? auk Sindra Más Finn- bogasonar, eiganda midi.is. Dikta munu flytja nýtt jólalag sitt, sína út- gáfu af jólasálmi Sigvalda Kalda- lóns, „Nóttin var sú ágæt ein“. Gleðin hefst um tíuleytið að kvöldi og kostar fimm hundruð krónur inn. Jólatón- leikar Smekkleysu Ölvis Spilar með hálfri Sigur Rós og tveimur til viðbótar. HOBBITINN, forveri Hringadróttinssögu, er loksins á leiðinni í bíó. Deilur höfðu staðið á milli Peter Jackson, leik- stjóra Hringadróttinssögu, og New Line, rétthafa Hobbit- ans, en þær deilur virðast hafa verið útkljáðar. Eitthvað var um misvísandi fréttir í gær þess efnis að Jackson myndi sjálfur leikstýra en hið rétta er að hann mun aðeins koma að myndinni sem framleiðandi og því munu vafalítið flestir leikstjórar Hollywood keppa um leikstjórastólinn – nema þeir óttist æsta aðdáendurna því meira, en þeir miða vita- skuld allt við þrekvirki Jacksons. Skríbentar breska kvik- myndaritsins Empire stinga upp á Guillermo Del Toro í leikstjórastólinn, enda sýndi hann eftirminnilega í Völund- arhúsi Fánsins (El Labertino del Fauno) að hann á ekki í vandræðum með að gera sannfærandi ævintýramyndir og þegar eru komnar sögur á kreik um að honum verði boðinn leikstjórastóllinn innan tíðar. Reiknað er með að Hobbitanum verði skipt í tvær mynd- ir og kemur hann varla í bíó fyrr en í fyrsta lagi árið 2010, því ekki er neitt handrit tilbúið og það verður ekki hægt að skrifa á meðan handritshöfundar eru í verkfalli. Þangað til munu hobbitarnir blogga á thehobbitblog.com og flytja þar æstum aðdáendum fréttir af gangi mála, svona á milli þess sem þeir blogga um álfameyjar, tóbak, galdrakarla, hringa og önnur áhugamál sín. Hobbitinn loks í bíó Aðdáandi Skiljanlega eru engar myndir af gerð myndarinnar komnar á Hobbitabloggið en þangað til má sjá vel klædda aðdáendur spranga um í spariföt- unum. Stúlkan hér að ofan er t.d. í Dernhelm-brynju. ÞÓNOKKUÐ er síðan tilkynnt var að Jim Carrey myndi leika Steven Russell, fanga sem yrði ástfanginn af samfanga sínum, titilpersónu myndarinnar I Love You Philip Morris. En það tók vitaskuld sinn tíma að finna manninn sem væri verð- ugur ástleitni Carrey en hann fannst loks í Skotlandi, nánar til- tekið Obi-Wan sjálfur, Ewan McGregor. Morris þessi mun hafa verið svo kynæsandi að Russell tókst fjórum sinnum að flýja eftir að Morris var látinn laus, einu sinni með því að setja á svið eigin andlát og skrifa undir dánarvottorðið sjálfur. Myndinni er leikstýrt af Glen Ficarra og John Requa, sem hing- að til hafa verið þekktastir fyrir að skrifa handrit um vafasaman jólasvein í Bad Santa. Myndina byggja þeir á sannri sögu. Jim Carrey elskar Ewan Jim Carrey Ewan McGregor

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.