Morgunblaðið - 20.12.2007, Síða 64

Morgunblaðið - 20.12.2007, Síða 64
64 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA BEOWULF kl. 83D - 10:303D B.i.12.ára 3D BEOWULF kl. 5:30 - 8 B.i.12.ára LÚXUS VIP SIDNEY WHITE kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i.16.ára AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GRÍNLEIKARINN VINCE VAUGHN ER FRÁBÆR Í HLUTVERKI STÓRA BRÓÐUR JÓLASVINSINS JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP Paul GiamattiVince Vaughn FRED CLAUS kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl.6D LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 8 - 10:10 LEYFÐ DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK OG SELFOSSI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS PÁLL Óskar Hjálmtýsson virðist ætla að standa uppi sem sigurveg- ari í jólaplötukapphlaupinu í ár. Fyrir viku síðan fékk kappinn af- henta gullplötu og síðan þá hefur hann selt rúmlega þúsund eintök af plötu sinni, Allt fyrir ástina. Það er því ljóst að Palli ætti að hafa efni á jólasteikinni að þessu sinni. Fáir komast með tærnar þar sem kóngurinn hefur hælana, en þó kemst Vilhjálmur heitinn Vil- hjálmsson nálægt því með safnplöt- unni Myndin af þér. Á plötunni má finna öll bestu lög Vilhjálms, þar á meðal lög á borð við „Lítill dreng- ur“ og hið ástsæla „Söknuður“. Áftagerðisbræður og Ragnar Bjarnason hafa gert mjög góða hluti undanfarna viku, en báðir flytjendur hafa selt um 900 plötur á tímabilinu. Sérstaka athygli vekur hins vegar stökk Ragnars, en Gleði- leg jól með Ragga Bjarna skýst upp um tíu sæti frá því í síðustu viku. Þá tekur Mugison stórt stökk með sína plötu, fer úr 18. sætinu í 7. sætið. Annars ber listinn þess klárlega vott að jólin séu í nánd því á meðal 20 efstu platnanna eru sjö eig- inlegar jólaplötur. Loks vekur athygli að Best of platan með Nylon nær aðeins 20. sætinu í fyrstu atrennu, en líklegt verður að teljast að hún muni selj- ast betur síðustu dagana fyrir jól.                                 !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()        ! " # $" %  &   '  ( )) *   +!,    )- ." /.  0 "   '  &1 23 )-   !  4 5" &!! )- 46 ! 1 &1 23 )-   !  3  '  &  '  +21   )- 78            !"# $ %  &# #' ( )* )# '+ ,)* -## .' /& 0+  1 *2 "# 3&&# ) 4 1 )* ) 1 )!, " 5# %),, , ", '+   ! )% 3 6# 0+ #)  7  )" 8 !,  &%% 0+ #)   9)*+  ! )% '+  6# 4  9&&) :", ;1 <3 .) &               010  2   *3 4 ( %+    ,*     (        5  )             $%4.'(  ',678'9:    46 ! 1  3  9#!9   & / ( )) +  / :4! 3  (  3  5 %! 5  *   *  ( )  8 7;)1 4  # )" + ! & 0:4- 2!%2 < (= 3! 3  )- 4  %- =)",   >  .) ! ?) *  &%%   ."33  5# %), ! '+ ! # @* ) 8*  )# &3&* )# #, : * ) * &%", A1&B & 1) C  D " D  )# )  "# 3&&# ) E&F (& :&,) E 1&" G&" ?! * )   )# H)*3+ #  "#"   ),  )  :&B ?&# : )#  '+  5# ) *   ",  # 9))  A& (&& : '+,                 010  "   & 2+ ;  <%4=  ,* " .(> ?@     % " ) 4      %     Þetta verða jólin hans Páls Óskars Selur vel Páll Óskar getur vel við unað um þessi jól. ÞÓTT plata Sprengjuhallarinnar, Tímarnir okkar, sé fallin niður í 13. sætið á Tónlistanum hér til hliðar, eiga þeir félagar ennþá langvinsæl- asta lagið á Íslandi, slagarann „Keyrum yfir Ísland“. Elektró- bomba Páls Óskars, „Betra líf“, gerir þó harða hríð að Sprengju- hallarstrákunum, en lagið hækkar um tvö sæti milli vikna, fer úr fjórða sætinu í annað sætið. Jólalag spaugaranna í Baggalúti virðist njóta mikilla vinsælda, enda er „Ég kemst í jólafíling“ hið skemmtilegasta lag. Lagið situr í fimmta sætinu, en einu sæti neðar er meistari Laddi með jólalagið með langa nafninu, „Það er æð- islega ofboðslega gaman oft á jól- um“. Fleiri jólalög eru á listanum því „Hinsegin jólatré“ með Bogomil Font & Stórsveit Reykjavíkur kem- ur nýtt inn í 17. sætið. Þrjú lög til viðbótar eru ný á listanum, en þau eru með Hjaltalín, Maroon 5 og Landi og sonum. Þeir félagar Stef- án Hilmarsson og Einar Ágúst taka stórt stökk með dúettinn sinn „Hvað er að lokum“, fara úr 15. sætinu í 7. sætið. Og þrátt fyrir slæma dóma sitja Luxor-menn í 18. sætinu með „Ég er að tala um þig“. Af tuttugu vinsælustu lögunum á Íslandi um þessar mundir eru sex- tán íslensk, og hefur það hlutfall sjaldan verið hærra. 80% vinsælustu laganna eru íslensk BEIRUT er heiti hljómsveitar hins 21 árs gamla Bandaríkjamanns Zach Condon, en The Flying Cup Club er önnur plata sveit- arinnar. Það fyrsta sem vekur athygli á plöt- unni er undir hversu miklum áhrifum Cond- on er greinilega frá mönnum á borð við Sufjan Stevens og Antony Hegarty. Þrátt fyrir það tekst Condon að skapa sinn eigin stíl, sem verður sí- fellt fátíðara meðal nýrra tónlistarmanna. Hljóðfæraskipan er óvenjuleg og harmonikka og klarinett eru áberandi. Spilagleðin skín í gegn, lögin eru fín og platan nokkuð vel yfir meðallagi. Undir áhrifum Beirut - The Flying Cup Club  Jóhann Bjarni Kolbeinsson EINYRKINN Josh Ritter á að hafa tekið þessa plötu upp í hlöðu einni í suðurríkjum Bandaríkjanna og þó að hljómurinn bendi ekki beint til þess er einskonar hlöðustemn- ing á plötunni sem erfitt er að standast. Ritter hefur fyrir löngu sannað sig sem af- burða laga- og textasmiður og á umræddri plötu rennir hann enn einum stoðunum undir þær fullyrðingar. Án efa ein af betri einyrkja-plötum ársins og ljóst að Ritter á mikið inni, ekki síst þegar það kemur að tilraunastarfsemi. Mæli sérstaklega með lögunum „Mind’s Eye“ og „Rumors“. Sögulegt afrek Josh Ritter - The Historical Conquest of J.R.  Höskuldur Ólafsson CEX er alter-egó hins 26 ára gamla Banda- ríkjamanns Rjyans Kidwells, sem hefur fengist við tónlist frá 16 ára aldri. Starship Galactica kom út í mjög takmörkuðu upplagi árið 2001 og hefur eingöngu verið fáanleg á eBay síðan þá. Fyrir skömmu var platan hins vegar endurútgefin, enda Cex orðinn nokkuð þekktur, auk þess sem Starship … er hin fínasta plata. Tónlist- in á plötunni er skilgreind sem IDM (Intelligent dance music) þótt erfitt geti reynst að dansa við hana. Hér er um framsækna elektróníska tónlist að ræða, taktpælingar eru áberandi og áhrifin frá Aphex Twin leyna sér ekki. Frumlegt og flott. Flottar taktpælingar Cex – Starship Galactica  Jóhann Bjarni Kolbeinsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.