Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Lögga, læknir og lögfræðingur
Kippan
AF HVERJU VILTU
EKKI LEYFA MÉR AÐ BERA
VITNI, HERRA RHODES?
VEGNA ÞESS AÐ Í
HREINSKILNI SAGT
ERTU ÓFÁGAÐUR OG ILLA
MÁLI FARINN
MINNS ER EKKERT
ILLRA MÁLI
FARINN EN ÞINNS!
PABBI, MÁ ÉG FLJÚGA
EINN HRING Í
VIÐBÓT Í KRINGUM
LAMPANN?
ALLT Í LAGI...
EN VERTU FLJÓTUR
ÞETTA ER ALLT Í
LAGI... ÉG ER AÐ VINNA
HANN Á STIGUM
ÞETTA VAR
AÐEINS OF LANGT
HJÁ ÞÉR!
JÁ! KÚLAN ÞÍN
ER Í RÓSARUNNANUM
ÞARNA HANDAN
VIÐ FLÖTINA
VERST AÐ RÓSARUNNINN ER
Í GARÐINUM HJÁ EINHVERJUM
SEM Á HEIMA HINUM MEGINN
VIÐ GÖTUNA
ÞARNA
ER SKIP!
OKKUR ER
BORGIÐ!
ÉG HELD AÐ ÞESSI UPPFINNING
ÞÍN EIGI EFTIR AÐ VALDA MIKLUM
VANDRÆÐUM Í FRAMTÍÐINNI!
dagbók|velvakandi
Hið besta heimili óskast
HINN ægifagra kettling hér á
myndinni vantar nýtt heimili. Aðeins
hin bestu heimili koma til mála, enda
er þetta sannkallaður úrvalskett-
lingur - sérlega blíður og góður,
skemmtilegur og gáfaður, og auk
þess syndur sem selur frá blautu
kettlingsbeini. Þetta er læða, fædd
1. nóvember og að sjálfsögðu full-
komlega kassavön. Þeir sem áhuga
hafa snúi sér til
Illuga Jökulssonar í síma 821–7516.
Kerra er horfinn
KERRU var stolið í Mosfellsbæ
skömmu fyrir jól. Hún er af gerðinni
Marco 03 með upphækkun og loki en
á meðfylgjandi mynd er kerra sömu
tegundar. Lögreglan biður þá sem
kunna að hafa upplýsingar um kerr-
una að hafa samband í síma 444-
1000.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
D́ÚFURNAR minna helst á litla loðna bolta þar sem þær kúra sig inn í dún-
inn við Tjörnina í Reykjavík.
Morgunblaðið/Ómar
Kúrað í kuldanum
Gítarnámskeið
Hefst 21. janúar
12 vikur - 40 mínútna tímar - 1 sinni í viku
Einkatímar: kr. 47.000-
Geisladiskur með upptöku nemanda í lok námskeiðs.
Hóptímar fyrir 6-9 ára : kr. 35.000-
Gítarskólinn er aðili að frístundakorti Í.T.R. www.itr.is
Öll stílbrigði !
Fyrir byrjendur á öllum aldri
og lengra komna
Gítarkennsla er okkar fag !
Gítarskóli Íslands, Síðumúla 29, sími 581-1281
gitarskoli@gitarskoli.is
www.gitarskoli.is
M
bl
9
55
08
9
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100