Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lögga, læknir og lögfræðingur Kippan AF HVERJU VILTU EKKI LEYFA MÉR AÐ BERA VITNI, HERRA RHODES? VEGNA ÞESS AÐ Í HREINSKILNI SAGT ERTU ÓFÁGAÐUR OG ILLA MÁLI FARINN MINNS ER EKKERT ILLRA MÁLI FARINN EN ÞINNS! PABBI, MÁ ÉG FLJÚGA EINN HRING Í VIÐBÓT Í KRINGUM LAMPANN? ALLT Í LAGI... EN VERTU FLJÓTUR ÞETTA ER ALLT Í LAGI... ÉG ER AÐ VINNA HANN Á STIGUM ÞETTA VAR AÐEINS OF LANGT HJÁ ÞÉR! JÁ! KÚLAN ÞÍN ER Í RÓSARUNNANUM ÞARNA HANDAN VIÐ FLÖTINA VERST AÐ RÓSARUNNINN ER Í GARÐINUM HJÁ EINHVERJUM SEM Á HEIMA HINUM MEGINN VIÐ GÖTUNA ÞARNA ER SKIP! OKKUR ER BORGIÐ! ÉG HELD AÐ ÞESSI UPPFINNING ÞÍN EIGI EFTIR AÐ VALDA MIKLUM VANDRÆÐUM Í FRAMTÍÐINNI! dagbók|velvakandi Hið besta heimili óskast HINN ægifagra kettling hér á myndinni vantar nýtt heimili. Aðeins hin bestu heimili koma til mála, enda er þetta sannkallaður úrvalskett- lingur - sérlega blíður og góður, skemmtilegur og gáfaður, og auk þess syndur sem selur frá blautu kettlingsbeini. Þetta er læða, fædd 1. nóvember og að sjálfsögðu full- komlega kassavön. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til Illuga Jökulssonar í síma 821–7516. Kerra er horfinn KERRU var stolið í Mosfellsbæ skömmu fyrir jól. Hún er af gerðinni Marco 03 með upphækkun og loki en á meðfylgjandi mynd er kerra sömu tegundar. Lögreglan biður þá sem kunna að hafa upplýsingar um kerr- una að hafa samband í síma 444- 1000. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is D́ÚFURNAR minna helst á litla loðna bolta þar sem þær kúra sig inn í dún- inn við Tjörnina í Reykjavík. Morgunblaðið/Ómar Kúrað í kuldanum Gítarnámskeið Hefst 21. janúar 12 vikur - 40 mínútna tímar - 1 sinni í viku Einkatímar: kr. 47.000- Geisladiskur með upptöku nemanda í lok námskeiðs. Hóptímar fyrir 6-9 ára : kr. 35.000- Gítarskólinn er aðili að frístundakorti Í.T.R. www.itr.is Öll stílbrigði ! Fyrir byrjendur á öllum aldri og lengra komna Gítarkennsla er okkar fag ! Gítarskóli Íslands, Síðumúla 29, sími 581-1281 gitarskoli@gitarskoli.is www.gitarskoli.is M bl 9 55 08 9 AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.