Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Ragnheiður Guðmundsdóttir djákni prédik- ar. Guðsþjónusta kl. 12.45 á Dvalarheim- ilinu Höfða. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Lokahátíð barnastarfs Ak- ureyrarkirkju. Barnakórar kirkjunnar syngja, Rafn Sveinsson, formaður sókn- arnefndar, ber bumbur. Prestur er sr. Sól- veig Halla Kristjánsdóttir. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og safa í Safn- aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. ÁRBÆJARKIRKJA | Tónlistarguðsþjón- usta – kvikmyndatónlist, Hjörleifur Vals- son og Kristina Kalló Szklenár orgnisti spila lög úr bíomyndum. Árni Svanur Daní- elsson guðfræðingur prédikar: „Trúarstef í kvikmyndum“. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar Bjargar. Guðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður er Margrét Sverr- isdóttir, kór Áskirkju syngur, organisti Bjartur Logi Guðnason. Félagar úr Átthaga- félagi Sléttuhrepps taka þátt í guðsþjón- ustunni og bjóða til kaffiveitinga í safn- aðarheimili Áskirkju að athöfn lokinni. Sóknarprestur. BESSASTAÐASÓKN | Starfi sunnudaga- skólans lýkur með óvissuferð frá Álftanes- skóla kl. 11. Öflugu starfi slitið með söng og gleði. BREIÐHOLTSKIRKJA | Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá Jóhanns Axels, Nínu Bjargar og Lindu Rósar. Fermingarguð- sþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jón- asson og sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Isaacs. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Ferming- armessa kl. 14. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Fermdur verður: Þórarinn Hrafn Skúlason, Bröttukinn 6, Hafnarfirði. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Samvera fyrir alla fjölskylduna með söng og fræðslu. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Ungmenna- hljómsveit spilar undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir messar, kirkjukór Bústaða- sóknar syngur undir stjórn organista, Re- nötu Ivan. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Kjartan Sig- urjónsson, kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir messu. www.digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Í messunni verður skírn og ferming (sjá www.domkirkj- an.is). Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Jónasar Þóris organista. Sveinn Þórður Birgisson leikur á trompet, Hanna Björk Guðjónsdóttir sópran syngur einsöng og Ingrid Karlsdóttir og Karl Pestka leika á fiðlur. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar en ásamt honum þjóna sr. Anna S. Pálsdóttir og sr. Hjálmar Jónsson. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors kirkjunnar. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna Freyja Björns- dóttir. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12 og kirkjustarf eldri borgara kl. 13-16. Birna Bjarnleifsdóttir fræðir um bæinn Breið- holt. Kaffiveitingar. Endað er með helgi- stund í kirkjunni. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Guðsþjónusta kl. 11, og er henni útvarpað. Sr. Sigríður Kristín predikar. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng ásamt hljómsveit kirkjunnar, undir stjórn Arnar Arnarsonar. Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Hera Elfarsdóttir leiðir stundina ásamt Krist- jönu Ásgeirsdóttur tónmenntakennara. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11-12, kennsla, söngur og leikir. Almenn samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir pré- dikar, lofgjörð, barnastarf og brauðsbrotn- ing. Að samkomu lokinni verður kaffi og samfélag. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og predikar. Fermingarbarn dagsins er Freydís Rut Árnadóttir, Miðvangi 6, 220 Hafnarfjörður. Tónlistina annast Anna Sigga og Helgi Reynir Jónsson. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 19.30. Söngur, ræður, kaffi og spjall. Heilsað verður upp á nýja for- stöðum. Joan Karl Høgnesen og Elin og Símun Hansen kvödd en þau eru að hætta og flytja heim til Færeyja. GRAFARHOLTSSÓKN | Fermingarmessa í Árbæjarkirkju kl. 13.30. Prestar sr. Sigríð- ur Guðmarsdóttir og sr. Ragnheiður Jóns- dóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, með- hjálparar Aðalsteinn Dalmann Októsson, Sigurður Óskarsson og Sigurjón Ari Sig- urjónsson. Kór Árbæjarkirkju syngur ásamt félögum úr kór Grafarholtssóknar. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matt- híasdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir, umsjón Hjörtur og Rúna, undirleikari Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir, umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga, samskot til Gídeonfélagsins. Messuhópur, félagar úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Arinbjarnarson og prestur er Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Ágúst Sigurðsson messar, organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Prestur Þór- hallur Heimisson, organisti Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Sunnu- dagaskóli fer fram á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Eftir guðsþjónustuna fer fram skráning á námskeiðið „Opinber- unarbók Jóhannesar“. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og hópi messuþjóna. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og félagar úr Mótettukórnum leiða sönginn. Umsjón með barnastarfi hefur Magnea Sverrisdóttir djákni. Samskot dagsins renna til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sum- ardaginn fyrsta 24. apríl er skátamessa kl. 11. Prestur er sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, skátakórinn syngur undir stjórn Ernu Blöndal. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún og Páll Ágúst. Organisti Dou- glas Brotchie, prestur Tómas Sveinsson. Léttar veitingar eftir messu. HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng, org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudaga- skóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Hátíðartónleikar kórs kirkjunnar á þriðjudag kl. 20.30 Nánar á www.hjallakirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 17. Sig- urður Ingimarsson og Valdís Anna Jóns- dóttir sjá um samkomuna. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. M.a. hermannavígsla. Um- sjón Anne Marie Reinholdtsen. Heim- ilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bænaganga sumardaginn fyrsta kl. 9 frá Eiðistorgi. Sumarvaka kl. 20 með happ- drætti og veitingum. Opið hús kl. 16- 17.30 þriðjudaga til laugardaga. HJÚKRUNARHEIMILIÐ Ás | Guðsþjónusta kl. 15. HVERAGERÐISKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Fermingarbörn: Arndís Lára Sig- tryggsdóttir, Laufskógum 7, Hveragerði, Ástrós Ósk Skaftadóttir, Varmahlíð 2, Hveragerði, Erna Dagný Hjaltalín Ár- hvammi, Selfossi, Halla Sólrún Gunn- arsdóttir, Réttarheiði 17, Hveragerði, Ingi- björg Gísladóttir, Laufskógum 9, Hveragerði og Ingimar Guðmundsson, Réttarheiði 16, Hveragerði. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11. Internetional church – biblestudy 13. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Dögg Harðardóttir, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Aldurs- skipt barnakirkja, börn 1-13. ÍSLENSKA KIRKJAN Lundúnum | Messa kl. 15 í Sænsku kirkjunni á 6 Harcourt Street í London (næstu jarðlestarstöðvar eru Marylebone og Edgeware Road). Anna Margrét Guðmundsdóttir hjúkrunarfræð- ingur og djáknanemi prédikar og sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson og sr. Sigurður Arn- arson þjóna fyrir altari. Sunnudagaskólinn verður að venju. Íslenski kórinn í London syngur undir stjórn Þóru Hallgrímsdóttur. Messukaffi á eftir í safnaðarsal kirkj- unnar. ÍSLENSKA KIRKJAN Svíþjóð | Gautaborg. Guðsþjónusta í V-Frölundakirkju kl. 14. Ís- lenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar, orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Sögustund með Birnu fyrir börnin. Kirkjukaffi. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna, Halldóra Ólafsdóttir kennir. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Johan Nerentoft frá Arken í Svíþjóð predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru, Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga er messa á latínu kl. 8.10. Laugardaga er barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16 miðvikudaga kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA | Málþing verður 19. apríl kl. 10-13, undir yfirskriftinni „Þá þú gengur í Guðs hús inn – um breytingar og varðveislu á kirkjum“. Á sunnudeginum verður opið hús í kirkjunni þar sem bygg- ingarsaga Keflavíkurkirkju verður sýnd í máli og myndum. Dagskráin hefst með guðsþjónustu kl. 11 og að henni lokinni verður gestum boðið að ganga í Kirkjulund og skoða sýninguna. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Bylgju Dísar Gunn- arsdóttur kl. 12.30. KFUM og KFUK | Sumarvaka kl. 20. Halla Jónsdóttir flytur hugleiðingu. KOTSTRANDARKIRKJA | Ferming- armessa kl. 13.30. Fermingarbörn: Eggert Helgason, Kjarri, Selfossi, Egill Örn Arn- arson, Ingólfsvoli, Selfossi, Leó Bald- ursson, Heiðarbrún 80, Hveragerði, Þor- lákur Máni Dagbjartsson, Heiðarbrún 43, Hveragerði og Ösp Baldursdóttir, Heið- arbrún 80, Hveragerði. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn organista, Lenku Mátéovu, prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 12.30 undir stjórn Sigríðar Stefánsdóttur, Þorkell Helgi og Örn Ýmir annast undirleik og brúðuleik. KVENNAKIRKJAN | Messa í Digra- neskirkju kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Það smáa og það stóra. Prestur sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, kór Kvennakirkj- unnar leiðir sönginn. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Rósa Krist- jánsdóttir djákni og Ingunn Hildur Hauks- dóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vísiterar Langholts- söfnuð. Biskup predikar og talar einnig sérstaklega við börn og ungmenni og af- hendir þeim litla gjöf. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut og Steinunni. Pró- fastur þjónar ásamt sóknarpresti, presti og messuhópi. Gradualekór Langholts- kirkju syngur, organisti Jón Stefánsson. Boðið verður upp á veitingar eftir mess- una. Sóknarbörn hvött til að fjölmenna. LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes- kirkju syngur við stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari og framkvæmdastjóri safn- aðarins flytur stólræðu og þjónar ásamt fulltrúum lesarahóps, sunnudaga- skólakennurum, organista og kór kirkj- unnar. Messukaffi að messu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA | Vorhátíð barna- og æskulýðsstarfsins verður í og við kirkjuna kl. 13. Söng- og bænastund í kirkjunni og leikir og útigrill. Ath. vorhátíðin kemur í stað hinnar hefðbundnu guðsþjónustu safnaðarins. Umsjón Hreiðar Örn. Prest- arnir. LINDASÓKN í Kópavogi | Messa, sunnu- dagaskóli og aðalsafnaðarfundur kl. 11 í Salaskóla. Kór Lindakirkju leiðir safn- aðarsönginn í messunni undir stjórn Keiths Reeds. Barn verður borið til skírnar. Prestur Guðmundur Karl Brynjarsson. Að messu lokinni verður gert stutt hlé en að því loknu hefst aðalsafnaðarfundur Linda- sóknar. Venjuleg aðalfundarstörf. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng, organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari, messuhópur þjónar í messunni. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón með barna- starfinu hafa Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Matarhópur reiðir fram súpu, brauð og kaffi á Torginu eftir messu. Í kjölfar messunnar, kl. 12.30, verður beðið fyrir sjúkum með handayfirlagningu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17: „Viltu vera lærisveinn?“ Ræðumaður Her- mann Bjarnason. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Messa kl. 14, síðasta messa þessa vetrar. Tvö börn skírð og fermdur Andri Þór Sigurðsson. Kór Sauðárkrókskirkju leiðir söng, org- anisti Rögnvaldur Valbergsson, sr. Sigríð- ur Gunnarsdóttir þjónar. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkjukór Selfoss syngur, Jörg E. Sondermann leikur á orgelið. Barnasamkoma kl. 11.15. Létt- ur hádegisverður að lokinni athöfninni. Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 14.30. Guðsþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suður- lands kl. 15.15. Kammerkórinn Opus 12 heldur söngskemmtun kl. 20 í Selfoss- kirkju. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA | Barnastarfshátíð kl. 11. Vorinu fagnað, söngur, gleði og pylsu- veisla. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kirkjukórinn leiðir söng, organisti Jón Bjarnason. Aðalsafn- aðarfundur strax að lokinni guðsþjónustu. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar, tónlist í umsjón Þorvald- ar Halldórssonar. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur, organisti er Hrönn Helga- dóttir. Mætum vel og gleðjumst í Drottni. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir, meðhjálparar eru Eyþór Jóhannsson og Erla Thomsen. VEGURINN kirkja fyrir þig | Spurn- ingakeppni hjá krökkunum í krakkastarf- inu kl. 11, léttar veitingar. Bænastund kl. 18.30. Samkoma kl. 19. Lilja Ástvalds- dóttir predikar, lofgjörð, fyrirbæn og sam- félag í kaffisal á eftir. www.vegurinn.is. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Fulltrúar af leikmannastefnu taka þátt í messunni og aðstoða við helgi- haldið. Marinó Þorsteinsson, formaður leikmannaráðs, prédikar, Oddný Ómars- dóttir leikur á flautu, Árni Guðjónsson og Þórdís Hildur Þórarinsdóttir leika á píanó en þau eru öll nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar. Kór Vídalínskirkju leiðir safn- aðarsönginn, organisti Jóhann Baldvins- son, sr. Friðrik Hjartar þjónar. Molasopi eftir messu. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskól- inn kl. 11. Umsjón hefur starfsfólk sunnu- dagaskólanna. Heimsókn frá sunnudaga- skólabörnum úr Njarðvíkursókn. Lokahóf sunnudagaskólanna verður á sumardag- inn fyrsta, 24. apríl, og fermingarmessa sama dag kl. 11. Orð dagsins: Sending heilags anda. (Jóh. 16) Morgunblaðið/ÓmarHellnakirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.