Morgunblaðið - 19.04.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 19.04.2008, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Gestahús. Furugluggar og lausafög. Smíðum furuglugga og lausafög, vönduð vinna, K-gler frá íspan. Sendum um allt land. Gestahús frá 5-40 fm. grind 5". Gæfusmiðurinn ehf. 842 5570, 898 6275. Furugluggar og lausafög Smíðum furuglugga og lausafög, vönduð vinna, K -gler frá íspan,send- um um allt land. GÆFUSMIÐURINN ehf. 842 5570 - 898 6275 snaefell@simnet.is Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð með 70 fm garði og potti. 90fm íbúð í Ásbrekku á Álftanesi. Laus 1. júlí. Ársleiga. Fyrir- framgreiðsla 150þús. Trygging 450þús. Meðmæli æskileg. Hús- sjóður innif. Hermann s: 693-5054. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Mótorhjól Til sölu Suzuki GSX-600R Til sölu Suzuki GSX-600R . Árg. ´06, ek. 6.500 km. Nýtt afturdekk. V. 940 þús. Upplýsingar í síma 894 0644. Húsbílar Ford Econoline árg. 1995, innfl. 2005. Ísl. ryðvörn, innréttaður, rúm, vaskur o.fl. Óslitin dekk. Mjög góður bíll sem þú verður ekki svikinn af. Upplýsingar í síma 862 6242. Pallhýsi Travellite Pallhýsi Aðstoðum við innflutning á pall- hýsum fyrir sumarið. Nokkur sýningarhús á staðnum. Verð 14 - 1800 þús. eftir stærð. ferdapallhysi.com S. 663 4646. Byssur Ruger target gray 241 kal. svo til nýr, með þungu hlaupi, tvífót og mjög öflugum kíki til sölu. Verð 120 þúsund. Upplýsingar í 847 8432. Óska eftir riffli Óska eftir 270 cal. riffli. S. 897 5881. Listmunir Gallerí Símón hefur opnað á Laugavegi 72. Opið mánud. til föstud. frá 11.30-18.00 og laugardaga frá 11.00-16.00. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 EITT skemmtilegasta reglulega skákmót sem Taflfélag Reykjavík- ur stendur fyrir er Skákmót öð- linga sem nú er u.þ.b. hálfnað. Margar þekktar kempur hafa að jafnaði tekið þátt í þessu móti, skákmenn sem tefla minna en áður en eiga engu að síður frábæra spretti við skákborðið. Á öðling- amótinu sem nú stendur yfir er tefld ein skák í viku og stendur því mótið yfir í sjö vikur. Þegar þetta er ritað eru þeir Kristján Guðmundsson, Björn Þor- steinsson, Jóhann Ragnarsson og Magnús Gunnarsson efstir með 2½ vinning af þrem mögulegum. Í 5. – 10. sæti koma Jóhann Örn Sig- urjónsson, Hrafn Loftsson, Bjarni Sæmundsson, Páll Þórhallsson, Hörður Garðarsson og Sverrir Norðfjörð. Keppendur eru alls 21. Magnús Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir snarplega taflmennsku en hann hefur um áratuga skeið verið sterkasti skákmaður Selfyss- inga. Í 3. umferð lagði hann Eirík Björnsson að velli: Eiríkur Björnsson – Magnús Gunnarsson Kóngsindversk vörn 1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rfd7 7. Be3 O–O 8. Dd2 e5 9. d5 Rf6 10. h3 Bd7 11. g4 b5!? Blásið til sóknar. 12. cxb5 a6 13. b6 Hvítur gat sér að meinalausu hirt peðið á a6 en vildi halda línum lokuðum. 13. …cxb6 14. O–O–O b5 15. Bd3 b4 16. Re2 Da5 17. Kb1 Bb5 18. Hc1 Rbd7 19. Rg3 Hfc8 20. De2 Rc5 21. Bxc5 dxc5 22. Rxe5? Rxd5! Snarpur mótleikur. Leiki hvítur nú 24. exd5 kemur 24. … Bxe5 25. Bxb5 axb5 26. Dxe5 Dxa2+ 27. Kc2 He8 28. Df6 Dc4+ 29. Kd2 Dxd5+ 30. Kc2 b3+ og vinnur. 23. Rc4 Rf4 24. Rxa5 Bxd3+ 25. Dxd3 Rxd3 26. Hcc2 Bd4 27. f3 Hab8 28. Rb3 Be5 29. Re2 c4 30. Hd1 cxb3 31. Hxc8+ Hxc8 32. Hxd3 Hc2 33. Rd4 Bxd4 34. Hxd4 Svartur hefur algerlega náð að snúa taflinu sér í vil og gerir nú út um taflið með skemmtilegri leik- fléttu. 34. … Hc1+! 35. Kxc1 bxa2 – og hvítur gafst upp. Níu stúlkur tefla á Norð- urlandamóti stúlkna í Ósló Hvorki fleiri né færri en níu stúlkur tefla á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Ósló um helgina. Keppt er í þrem aldurs- flokkum. Í elsta aldurflokki, 20 ára og yngri, tefla þær Elsa María Þor- finnsdóttir og Tinna Kristín Finn- bogadóttir. Í flokki 16 ára og yngri tefla Hallgerður Helga Þorsteins- dóttir, Ulker Gasanova, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Í næsta flokknum, 13 ára og yngri, tefla Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Hulda Rún Finnbogadóttir. Tefldar verða fimm umferðir í hverjum flokki. Mótinu lýkur á sunnudag- inn. Keppendur koma frá öllum norrænu ríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem mótið fer fram. Kaupþing er aðalstyrktaraðili ís- lensku þátttakendanna. Úrslitakeppni boðsmóts Hauka hafin Skákdeild Hauka hefur undan- farið staðið fyrir skemmtilegri keppni þar sem skákmenn úr ýms- um áttum tefla saman í móti sem skiptist í undanrásir og úrslita- keppni. Í hverjum riðli komust tveir skákmenn í A–riðil, tveir í B– riðil o.s.frv. Efstu menn í hverjum riðli voru: A – riðill: 1. Björn Þorfinnsson 5 v. ( af 5 ) Árni þorvaldsson 4 v. B – riðill: 1. Sigurbjörn Björns- son ( 5 v. ) 2. Þorvarður Ólafsson C– riðill: 1. – 2. Hjörvar Steinn Grétarsson og Omar Salama 4½ v ( af 5 ) D. riðill: 1. Stefán Freyr Guð- mundsson 4 v.( af 4 ) 2. Jorge Fon- seca 3 v. Þessir skákmenn munu allir tefla í úrslitakeppni mótsins og hafa meðferðis innbyrðis úrslit úr undanrásunum. Sverri Þorgeirssyni var bætt við keppendalistann þar sem Róbert Lagerman varð að hætta keppni. Guðfríður Lilja hættir sem forseti SÍ Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs sem forseti Skáksambands Íslands eftir þriggja ára óeigingjarnt starf. Björn Þorfinnsson hefur þegar lýst yfir framboði sínu til forseta SÍ en fastlega er búist við því að Óttar Felix Hauksson formaður TR gefi einnig kost á sér. Aðalfundur SÍ er á dagskrá 3. maí nk. Morgunblaðið/Kristinn Þátttakendur Íslands á Norðurlandamóti stúlkna í Noregi. F.v.: Ulker Gasanova, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Hulda Rún Finn- bogadóttir, Elsa María Kristínardóttir, Hrund Hauksdóttir og Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir. Fremsti skákmaður Selfyssinga SKÁK Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Helgi Ólafsson helol@simnet.is Skákmót öðlinga 26. mars – 7. maí 2008 Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 13. apríl var annað spilakvöldið í fjögurra kvölda keppni. Staða efstu para er þessi. Björgvin Kjartanss. - Bergljót Aðalstd. 490 Sveinn Sveinsson - Gunnar Guðmss. 88 Garðar V Jónsson - Þorgeir Ingólfsson 481 Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 469 Hæsta skor kvöldsins í N/S: Garðar Jónsson - Þorgeir Ingólfss. 254 Sveinn Kristinss. - Haukur Guðbjartss. 243 Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 241 Austur-Vestur Björgvin Kjartanss. - Bergljót Aðalstd. 256 Sveinn Sveinsson - Gunnar Guðmss. 255 Karólína Sveinsd.- Sigurj. Björgvinsd. 241 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Brids á Suðurnesjum Mánudaginn 14. apríl lauk aðal- sveitarkeppni hjá Bridsfélaginu Munin og Bridsfélagi Suðurnesja. Fjórir spiluðu í sigurparinu en þeir eru Garðar Garðarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sævarsson og Þorgeir Ver Halldórsson en þeir leiddu keppnina allan tímann. Hæsta skor síðasta kvöld: Kristján Kristjánss. og Gunnar Guðbjss. 61 Garðar Garðarss. og Gunnl. Sævarsson 54 Kristján Pálsson og Reynir Jónsson 53 Óli Þór Kjartanss. og Svavar Jenssen 52 Lokastaðan í mótinu: Garðar Garðarsson, Karl G. Karlsson, Gunnlaugur Sævarsson og Þorgeir Ver Halldórsson/ 289 Jóhannes Sigurðsson/Óli Þór Kjartansson og Guðjón Svavar Jenssen 253 Kristján Kristjánss. og Gunnar Guðbjss. 247 Karl Einarss.og Birkir Jónss. 238 Lilja Guðjónsd. og Guðjón Óskarss. 234 Vignir Sigursvss.og Úlfar Kristinss. 234 Mánudaginn 21.apríl hefst 3ja kvölda tvímenningur og gilda tvö bestu kvöldin til sigurs. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin er 15.000 1.sæti 10.000 2.sæti 5.000 3.sæti. Stjórnir félaganna hvetja alla nýja sem og eldri félaga til að fjölmenna í þessa keppni. Stór hópur af brids- spilurum er uppi á Vallarheiði og eru þeir sérstaklega hvattir til að mæta. Alltaf er heitt á könnunni. Spilað er alla mánudaga í félags- heimilinu að Mánagrund og hefst spilamennska á slaginu 19.15. Gullsmárinn Það var spilað á 11 borðum 14. apríl sl. og þetta eru úrslitin í N/S: Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðss. 220 Leifur Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 210 Páll Ólason - Elís Kristjánsson 198 Díana Kristjánsd.- Ari Þórðars. 193 A/V Eysteinn Einarss. - Jón Stefánss. 236 Bragi Bjarnason - Örn Einarsson 187 Lilja Kristjánsd. - Jónína Pálsd. 186 Einar Kristinsson - Halldór Heiðar 178 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 15. apríl var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 386 Björn Karlsson – Jens Karlsson 361 Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 354 Sigurjón Sverriss. – Gunnar Hjartarson 334 A/V Ragnar Ásmundss. – Aðalheiður Torfad. 387 Stefán Ólafsson – Óli Gíslas. 360 Hera Guðjónsd. – Þorvaldur Þorgrímss. 352 Bragi Björnsson – Guðrún Gestsd. 347 Bridsdeild Hreyfils Þriðja umferðin í fjögurra kvölda keppninni var sl. mánudagskvöld. Úrslit: Birgir Sigurðarson – Sigurður Ólafss.102 Björn Stefánss. – Árni Kristjánss.91 Eiður Gunnnlaugss. – Sigurður Þor- geirss.90 Rúnar Gunnarsson – Ísak Örn Sigurðss.90 Síðasta umferðin verður nk. mánudagskvöld kl. 19.30. Spilað er í sal Sendibílastöðvarinnar. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Tilnefning til Pulit- zer-verðlaunanna Í FRÉTT um tilnefningu Franks Williams Brazinskis og Huldu Bjargar Víðisdóttur til Pulitzer- verðlaunanna 2008 sem birtist í Morgunblaðinu í gær gerðust þau leiðu mistök í yfirlestri að ártalið féll út. Því hefði mátt skilja að tilnefn- ingin gilti fyrir árið 2007 en sú verð- launaafhending fer fram nú í maí. Hið rétta er að tilnefning þeirra er til Pulitzer-verðlaunanna í tónlist ár- ið 2008. LEIÐRÉTT Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Hulda Víðisdóttir mezzosópran og Tristan Willems hljóðfæraleikari og tónlistarútgefandandi. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.