Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 61
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG KEFLAVÍK
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
,,Pétur Jóhann í toppformi
í aðalhlutverkinu í bland
við bráðskemmtilega
toppleikara og furðufugla..."
- Snæbjörn Valdimarsson
Morgunblaðið
eee
,,Góð framleiðsla með topp
leikurum í öllum hlutverkum,
sem óhætt er að skella
gæðastimplinum á."
- Stefán Birgir Stefánsson
sbs.is
SÝND Á SELFOSSI
J E S S I C A A L B A
SÝND Á AKUREYRI
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI
AKUREYRI OG SELFOSSI
SÝND Í KRINGLUNNI
l
SÝND Í KRINGLUNNI
YFIR 16.000
ÁHORFENDUR
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
,,Þessi glimrandi stemmning
sem skapast á tjaldinu er betri
en ég hef upplifað á tónlei-
kum hérlendis."
eeee
- H.J., MBL
"Shine a Light skal njóta í bíó,
þar sem að hljóðrásin
nýtur sín í botn!
Dúndur upplifun fyrir
sanna Stones-menn."
BÍÓTAL
KVIKMYNDIR.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
,,Myndin er sannarlega þess virði
að fólk flykkist á hana.“
- Páll Baldvin Baldvinnsson
Fréttablaðið
eee
- Sigurjón M. Egilsson
Mannlíf
eeee
DEFINITELY MABY kl. 6 - 8 LEYFÐ
DOOMSDAY kl. 10:15 B.i. 16 ára
STÓRA PLANIÐ kl. 4 - 6 B.i. 10 ára
SHINE A LIGHT kl. 8 LEYFÐ
21 kl. 10 B.i. 7 ára
UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ
FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FOOL'S GOLD kl. 8 B.i. 7 ára
VANTAGE POINT kl. 10:20 B.i. 16 ára
BUBBI BYGGIR m/ísl tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
SPIDERWICK CHRONICLES kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
FOOL'S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
STÓRA PLANIÐ kl. 8 B.i. 10 ára
THE EYE kl. 10:10 B.i. 16 ára
BUBBI BYGGIR m/ísl tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
HORTON m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA,KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á AKUREYRI SÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK
- H.J., MBL
eeee
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Á SELFOSSI
„Fín Fjölskyldumynd”
- 24 Stundir
eeeeeee
„Allt smellur saman
og allt gengur upp”
- A. S., 24 Stundir
- L.I.B.
TOPP5.is/FBL.
eee
Frumtexti
Elsku elskan mín.
Ég elska þig gegt mikið og ég sakna
þín sko eigilega á hverjum degi. Ég var
í kringluni og þa var stelpa sem var á
kassanum og var að agreiða í Bónus og
hún var soldið eins og þú af því að hún
var með soldið eins klippingu og þú er
með klippingu. Þa er búið að vera að al-
veg að drepa mig í hjartanu og fæ oft
stungu í magan stundum þegar ég
hugsa um þig. Ef þú værir til í að vera
kærastan mín aftur þá myndi ég ekki
einu sinni horfa á aðrar gellur.
Almennilegt ástarbréf
Elsku ástin mín.
Það er skrýtið að fara í gegnum dag-
ana án þín. Ég sakna þín jafnt og þétt,
eins og kaldar öldur strjúka fjöruborð í
mjúkum en miskunnarlausum takti, að-
eins til að hörfa örlítið og koma til baka
á næsta flóði: einmitt þannig er sökn-
uðurinn eftir þér. Í dag sé ég konur
ekki sem konur; ekki einu sinni sem
mannverur – ég sé þær aðeins sem
daufar skuggamyndir af þér. Alsaklaus
kassastúlka sem afgreiddi mig í dag
hafði svipaða klippingu og þú – það
kallaði yfir hjarta mitt öldugang sorgar
og trega sem leiddi niður í ólgandi
maga og iður. Það kann vera vonlaust
en ég verð bara að reyna: Ég elska þig
og vil þig eina.
Elsku
ástin mín
BókmenntafræðingurinnDavíð Stefánsson ákvaðað fylgja í fótspor nafnasíns frá Fagraskógi og
gerast ljóðskáld. Hann hefur gefið
út þrjár ljóðabækur, gagnrýnt bók-
menntir fyrir ýmsa fjölmiðla og ver-
ið viðloðinn bókaútgáfuna Nykur.
Nú hefur hann opnað heimasíðuna
Yddarann og þar býðst fólki að fá
aðstoð Davíðs til að tryggja það að
ljóð, blogg, námsritgerðir, ástarbréf
og hvers kyns annar texti sem það
sendir frá sér uppfylli ströngustu
kröfur. Þá er ekki bara átt við ein-
faldan prófarkarlestur, heldur alger
endurskrif.
„Þetta er alveg glænýtt,“ segir
Davíð. „Ég er mjög spenntur að sjá
hvað gerist í framhaldinu. Ég er bú-
inn að vera svo lengi í þessu að ég
þykist vita að það er fullt af fólki
sem er óöruggt með textann sinn.
Það vantar oft annað álit.“
Meðal þess sem Davíð tekur að
sér er að lagfæra ástar- og upp-
sagnarbréf, enda er mikilvægt að
slík skilaboð komist frá sendanda til
viðtakanda án þess að ruglingsleg
setningaskipan og óheppilegt orða-
val brengli merkinguna. Hann hefur
ekki enn fengið tilboð um að lag-
færa slíkan texta, en heldur í von-
ina. „Það er aldrei að vita. En ég lét
þetta líka fylgja með til þess að und-
irstrika að textinn gæti komið úr
öllum áttum. Ef maður skoðar til
dæmis netið eins og flestir gera
daglega þá sér maður svo hræðilega
vonda íslensku.“
Davíð segir algengustu mistökin
þau að nota of mörg orð þegar færri
myndu duga jafn-vel og að fólk láti
frá sér texta sem er vaðandi í vill-
um. „Ég er enginn málfarsnasisti,
en þetta truflar mig alltaf,“ segir
Davíð.
Ljóðskáld til leigu
Morgunblaðið/Frikki
Davíð Á netinu má finna hræðilega vonda íslensku en óttist ekki, Davíð kemur til bjargar.
Davíð Stefánsson
tekur að sér að
endurskrifa orð
þín og hugsanir
www.yddarinn.is
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur
gunnhildur@mbl.is