Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Hárgreiðslufólk! óskast á hárgreiðslustofuna á hjúkrunar- heimilinu Eyr í hlutastarf. Upplýsingar gefur Halldóra í síma 824-4421 / 587-4421. Tilboð/Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 22. apríl 2008, kl 13 -16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1.stk Lexus GS450h (tvinnbifreið) 4x2 bensín/raf. 07.2006 1.stk Nissan Terrano 4x4 dísel 12.2004 2.stk Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 01.2004 1.stk Hyundai Santa Fe 4x4 dísel 07.2004 1.stk Hyundai Getz (skemmdur eftir umferðaróhapp) 4x2 bensín 10.2004 1.stk Mazda B-2500 Double cab (bilaður gírkassi) 4x4 dísel 08.2003 1.stk Mazda B-2500 Double cab 4x4 dísel 04.2002 1.stk Mitsubishi L-200 Double cab 4x4 dísel 01.2000 1.stk Toyota Hi Lux Double cab með pallhúsi 4x4 bensín 08.1994 1.stk Nissan Patrol GR 4x4 dísel 01.2000 1.stk Nissan Patrol 4x4 dísel 05.1995 1.stk Land Rover Defender 4x4 dísel 04.1999 1.stk Isuzu Trooper 4x4 dísel 06.1999 1.stk Mitsubishi Pajero 4x4 bensín 02.1997 1.stk Audi A-4 4x2 bensín 06.1995 1.stk BMW 5 4x2 bensín 01.1998 1.stk Passat Station 4x2 dísel 00.2002 1.stk BMW 525 (óskráður) 4x2 bensín 00.1989 1.stk Subaru Legacy 4x4 bensín 03.2004 1.stk Subaru Legacy Outback 4x4 bensín 04.2001 1.stk Subaru Legacy 4x4 bensín 03.2000 1.stk Subaru Legacy 4x4 bensín 11.1999 3.stk Opel Vectra-B 4x2 bensín 05.2000 2.stk Opel Vectra-B (biluð vél) 4x2 bensín 05.2000 1.stk Skoda Felicia Combi 4x2 bensín 01.1999 1.stk Renault 19 RN fólksbifreið 4x2 bensín 04.1994 1.stk Ford Escort station 4x2 bensín 02.1998 1.stk Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 07.1998 1.stk Ford Escort station 4x2 bensín 07.1998 1.stk Toyota Hi Ace (með háum toppi) 4x4 dísel 07.1990 1.stk Volkswagen Transporter sendibifreið 4x2 bensín 10.1991 1.stk Hjólhýsi vinnuskúr), Norrlandsvagnar 00.1983 1.stk Mercedes Benz 814D m/snjótannafestingu. 4x4 dísel 04.1998 Sturtupalli og Fassi F30A.21 krana Til sýnis hjá Árverki, Fellabæ: 1.stk Ford Econoline E-350 (sjúkrabífreið) 4x4 dísel 04.1995 1.stk Toyota Hi Lux Double cab (skemmdur) 4x4 dísel 06.2000 1.stk Nissan Terrano II (bilaður gírkassi legur) 4x4 díse 09.2004 1.stk Artic cat Prowler vélsleði belti bensín 01.1991 Til sýnis hjá bílaverkstæði Ingvars Helgasonar á Akureyri: 1.stk Nissan Terrano 2 skemmdur e/ umferðaróhapp 4x4 dísel 06.2000 Til sýnis hjá Vegagerðinni Dagverðardal, Ísafirði: 1.stk Veghefill Champion 740A 6x4 dísel 00.1997 Til sýnis hjá Vegagerðinni Miðhúsavegi 1, Akureyri: 1.stk Dráttarvél Case 5140A m/ ámoksturstækjum 4x4 dísel 01.1993 Til sýnis hjá Vegagerðinni Búðareyri 11-13, Reyðarfirði: 1.stk Dráttarvél Case 5120A m/ ámoksturstækjum 4x4 dísel 06.1991 1.stk Festivagn með 22.000 l vatnstanki og 4’’ dælu 00.1976 Til sýnis hjá Vegagerðinni Víkurbraut, Höfn: 1.stk Man 19.414 Falk með undirtönn, snjótannarfestingu, dráttarstól, sturtupalli og Palfinger PK9501B krana með fjarstýringu Tilkynningar Tónlistarskóli FÍH auglýsir eftir umsóknum um skólavist fyrir skólaárið 2008-2009 Innritun nýnema fyrir næsta skólaár 2008-2009 stendur yfir hjá Tónlistarskóla FÍH til 1. maí nk. Sótt er um skólavist á heimasíðu skólans www.fih.is/tonlistarskóli og á rafraen.reykja- vik.is Allir nýnemar þreyta inntökupróf í skólann. Umsækjendur fá bréf um miðjan maí með tíma fyrir inntökupróf en þau fara fram dagana 19.- 21. maí. Tónlistarskóli FÍH er framsækinn skóli með vel menntaða úrvalskennara sem eru virkir þátttakendur í íslensku tónlistarlífi. Skólinn býður nemendum sínum gott námsumhverfi og fjölbreytt námsframboð. Um leið eru gerðar kröfur til nemenda hvað varðar ástundun og námsframvindu. Ef þú vilt verða góður tónlistarmaður er Tónlistarskóli FÍH rétti skólinn fyrir þig. Lifandi tónlist – Lifandi fólk Seyðisfjarðarkaupstaður Tillaga að deiliskipulagi í Lönguhlíð, Seyðisfirði Bæjarstjórn Seyðisfjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi í Lönguhlíð á Seyðisfirði, skv. 1.mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Í deiliskipulagstillögunni er gert ráð fyrir fimm sumarhúsalóðum í Lönguhlíð. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44, frá og með miðvikudeginum 23. apríl nk. til miðvikudagsins 21. maí 2008. Tillagan er einnig til sýnis á vefsíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar, seydisfjordur.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athuga- semdum er til miðvikudagsins 4. júní 2008. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipu- lags- og byggingafulltrúa, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði. Hver sá, sem eigi gerir athuga- semdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði. Félagslíf 18.4. Útivistarskrall verður haldið í Húnabúð, Skeif- unni 11, föstudagskvöldið 18. apríl kl. 21:00. V. 1500 kr. 20.4. Klóarvegur Brottför kl. 09:30 frá BSÍ Vegalengd 12-14 km. Hækkun 300 m. Göngutími 6 klst. V. 3100/3700 kr. 23.-27.4. Vatnajökull - jeppa- ferð. Brottför kl. 18:00. 0804JF02 Aðeins fyrir mikið breytta og vel útbúna jeppa. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Fararstj. Guðrún Inga Bjarnadóttir og Sveinbjörn Haraldsson. V. 12400/13800 kr. 24.-27.4. Drangajökull - Skíðagönguferð Brottför kl. 08:30. 0804HF02 Furðuverk Drangajökuls eru viðfangsefni þessarar ferðar sem hefst á sumardaginn fyrsta. Fararstj. Stefán Þ. Birgisson. V. 14300/16500 kr. 1.-4.5. Öræfajökull Brottför kl. 08:30. 0805HF01 Gengið á Öræfajökul og hæsti tindur landsins sigraður ef veður og aðstæður leyfa. Fararstjóri Reynir Þór Sigurðs- son. V. 15400/17800 kr. Sjá nánar www.utivist.is Raðauglýsingar 569 1100 Sölumaður óskast Langar þig að ferðast um landið í sumar, hitta skemmtilegt fólk og skoða fallega staði. Okkur vantar starfskraft til að ferðast með okkur frá 30. apríl til 1. okt. Góð laun í boði. Sportnet.is býður upp á heildarlausnir í íþróttavörum fyrir íþrótta- félög og hópa. Sportnet.is ferðast frá 1 maí til 1. okt um land allt, með mikið af íþróttavörum. Sportnet.is rekur metnaðarfullan upplýsinga- og söluvef tengdan íþróttum. Nánari upplýsingar á www.sportnet.is eða í síma 695 4700 (Lýður) og lydur@sportnet.is Raðauglýsingar sími 569 1100 Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! GARÐAR Jökulsson opnaði málverkasýningu á Suðurlandsbraut 8, (Fálkahúsinu), 4. apríl síðastliðinn. Garðar sýnir í rúmgóðum og björtum sal 22 stór málverk, flest máluð á þessu og síðasta ári. Verkin eru öll til sölu. Sýningin er opin alla daga kl. 11-15. Málverkasýning Garðars Jökulssonar Málverkasýning Garðars Jökulssonar FÓLKI mun gefast kostur á að sýna Tíbetum stuðning í verki með því að mæta fyrir utan kínverska sendiráðið að Víðimel 29 í dag, laugardaginn 19. apríl kl. 13. Í fréttatilkynningu kemur fram að krafa fundarins sé einföld: Viðræður á milli kínverskra yfirvalda og Dalai Lama án tafar. Viðræður Kína og Tíbet strax AÐALFUNDUR Samfés (Samtaka fé- lagsmiðstöðva á Íslandi) fór fram á Ak- ureyri 17. apríl. Þar tók Árni Jónsson, Reykjavík, við embætti formanns samtak- anna af Ólafi Þór Ólafssyni, sem hafði verið formaður frá 2005. Fundurinn var vel sóttur af félagsmiðstöðvafólki af öllu landinu og var kraftmikill og líflegur, segir í tilkynningu. Nýr formaður Samfés
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.