Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 57

Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 57 LAUGARDAGUR 19. APRÍL KL. 16 SÖNGTÓNLEIKAR TÓNÓ RVÍK. RANNVEIG KÁRADÓTTIR SÓPRAN. HVERS VIRÐI ER ÉG? NÝR GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSSONAR. UPPSELT Á FYRSTU FJÓRAR SÝNINGAR. LAUSIR MIÐAR LAUG. 19. APRÍL KL. 21. SUNNUDAGUR 20. APRÍL KL. 16 TÓNSMÍÐATÓNLEIKAR LHÍ ÓTTAR SÆMUNDSSEN OG VALENTINA KAY. MÁNUDAGUR 21. APRÍL KL. 20 SELLÓTÓNLEIKAR LHÍ ÞORGERÐUR EDDA HALL. MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL KL. 20 TÓNSNILLINGAR MORGUNDAGSINS HELGA ÞÓRA BJÖRGVINSD. OG KRISTINN ÖRN KRISTINSSON. ■ Í dag kl. 14.00 Bíófjör - Tónsprotatónleikar Öll fjölskyldan skemmtir sér konunglega á þessum tónleikum þar sem tónlist úr kvikmyndum á borð við Stjörnustríð, Harry Potter, Mary Poppins og Simpsons hljómar. Trúðurinn Barbara kynnir tónlistina á sinn einstaka hátt. Hljómsveitarstjóri: John Wilson Einsöngvari: Kim Criswell ■ Fim 9. maí kl. 19.30 PPP áttræður Íslenskt tónlistarlíf og ekki síst Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur í þakkarskuld við Pál Pampichler Pálsson og heiðrar hann áttræðan með þessum tónleikum þar sem flutt verður fimmta sinfónía Mahlers, sellókonsert Schumanns auk verks eftir afmælisbarnið. ■ Fim. 15. maí kl. 19.30 Swingle Singers - frá Bach til Bítlanna Hinn heimsþekkti sönghópur Swingle Singers mætir með efnisskrá sem spannar allt sviðið. Tónleikar sem söngunnendur vilja ekki missa af.Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferðir, býður áskrifendum sínum frábært tilboð á vikuferð til Montreal í Kanada 23. maí eða 6. júní. Einnig frábært tilboð á vikuferð til hins einstaka sumar- leyfisstaðar Mont Tremblant í nágrenni borgarinnar. Sumarið er frábær tími í Montreal og nágrenni, svæðið allt í blóma og skartar sínu fegursta. Vert er að benda á að 8. júní er Formúla 1 kappakstur í Montreal og sérstaklega mikið um að vera í borginni á þeim tíma. Áskrifendum býðst nú einstakt tækifæri til að kynnast þessum slóðum. Í boði eru góðir gististaðir og spennandi kynnisferðir um borgina með fararstjórum Heims- ferða. 23. maí eða 6. júní Kanada frá aðeins kr. 29.990* Montreal eða Mont Tremblant Þú spa rar all t að kr. 30 .042 á man n Þú mætir með miðann sem fylgdi Morgunblaðinu 19. apríl til Heimsferða, Skógarhlið 18, eða á einhverja af umboðsskrifstofum þeirra. Einnig er unnt að bóka tilboðið á www.heimsferdir.is Frábært sértilboð fyrir áskrifendur Morgunblaðsins Montreal - Verðdæmi – VIKUFERÐ 23. maí eða 6. júní (nánar á www.heimsferdir.is) Áskr. verð frá Alm. verð Þú sparar allt að 23. maí Flugsæti(netverð m/sköttum) 29.990 40.635 10.645 Hotel Travelodge **+ 49.990 73.890 23.900 Hotel Les Suites Labelle *** 54.990 84.290 29.300 ** Hotel Delta Centre de Ville **** 69.990 90.264 20.274 Innifalið í verði pakka: Flug, skattar, gisting í 7 nætur og íslensk fararstjórn, vikuferð 23. maí. Athugið að ferð 6. júní kostar kr. 20.000 aukalega (verð gistingar eru mun hærri vegna Forrmúlu 1 á þessum tíma). Verð er netverð á mann í tvíbýli. Ath. morgunverður er ekki innifalinn í verði á Hotel Delta Centre de Ville. Mont Tremblant - Verðdæmi – VIKUFERÐ 6. júní (nánar á www.heimsferdir.is) Hotel La Tour des Voyageurs **** 48.745 78.787 30.042 Innifalið í verði pakka: Flug, skattar og gisting í 7 nætur. Verð er netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi í viku, 6.-13. júní. *) Ath aðeins fyrstu 50 sætin á hvorri dagsetningu. **) Hotel Delta Centre de Ville er ekki í boði í ferð 6. júní. • Glæsilegir skemmtigarðar • Fjörugt næturlíf • Frábært að versla • Himnaríki sælkerans • Einstakt loftslag E N N E M M / S IA • N M 3 3 22 1 Kvikmyndin getur veriðauga inn í heima semmaður á alla jafna ekki kost á að heimsækja. Það er ekki svo sjaldan sem maður bölvar ein- hæfninni í þeim efnum hér. Ís- lenskur bíóveruleiki er amerískur, og aftur amerískur – með allt of sjaldgæfum undantekningum. Ég er staðfastlega viss um að þessi einhæfni muni smám saman móta mjög sérkennilega og kolranga heimsmynd í hugum okkar. Mér varð hugsað um þetta eftir að ég sá mynd frá Líbanon á Bíó- dögum Græna ljóssins í Regnbog- anum um helgina. Myndin heitir Caramel og gerist á snyrtistof- unni Si belle (Svo fögur) í Beirút. Hvað gæti hugsanlega verið hversdagslegra en slíkt viðfangs- efni? Leikstjóri myndarinnar og jafnframt aðalleikari og handrits- höfundur er ung kona, Nadine La- baki.    Það sem dró mig á myndina varáhugi á málefnum þessa lands og vitneskja um allar þær stríðshörmungar sem Líbanir hafa mátt þola síðustu áratugi og nán- ast fram á þennan dag. „Róm- antíska gamanmyndin“ er ein al- vinsælasta grein kvikmynda Hollywood-fabrikkunnar og ein- hvern veginn dettur manni Beirút ekki beinlínis í hug þegar talið berst að slíkum myndum. Sagan var hvorki djúp né stórbrotin í sjálfu sér; fjórar konur vinna á snyrtistofu og upplifa ástir og ör- lög, og tengjast öðrum konum í umhverfi sínu. Það er allt og sumt og um leið saga allra kvenna alls staðar. Og þó. Vitaskuld var staða kvenna í Arabaheiminum undir- tónn í myndinni. Nadine Labaki hóf sig þó yfir það að kenna eld- fimum trúmálunum um. Kristnar konur voru ekkert síður undir hælnum á karlaveldinu en þær sem játuðu íslam. Það var hins vegar afar uppörvandi að sjá hvað konurnar stóðu þétt saman þegar á þurfti að halda og hvað þær höfðu mörg úrræði sér til bjargar á ögurstundum í ríki snyrtistof- unnar. Þær hikuðu vissulega sum- ar við að freista sinnar gæfu en gengu samt keikar til móts við hana þegar ákvörðunin var loks tekin. Það var bjart yfir þessum konum og í þeim bjó mikið hug- rekki. Mér þótti merkilegt að sjá þessa stríðshrjáðu en fallegu borg, Bei- rút, iðandi af mannlífi og gleði; og finna að þar hrærist fólk enn í hversdagsamstrinu þrátt fyrir allt. Þar er fólk sem þarf að láta stytta buxurnar sínar, fólk sem heldur framhjá, fólk sem elskar börnin sín, fólk sem á sér drauma um frægð og frama, fólk sem verður ástfangið og fólk sem verður elliært. Ég hef enga trú á því að Nadine Labaki sé að sýna okkur eitthvað annað en það mannlíf og þá Beirút sem hún þekkir – hún tileinkar myndina alltént Beirút „sinni“.    Tilfinningin eftir að hafa horftá þessa mynd var ein- kennileg. Jú, hún var heillandi og lífið á snyrtistofunni litríkt og skemmtilegt. Fyrst og fremst var tilfinningin þó léttir; að sjá svona mynd frá þessu landi. Þetta var áminning um það hvað það er nauðsynlegt að geta skoðað heim- inn frá fleiri en einni hlið.    Jú, það eru búnar til ágætis myndir í Hollywood – en þá er ekki nema hálf sagan sögð, og ekki einu sinni það. Beirút hinna fögru kvenna AF LISTUM Bergþóra Jónsdóttir »Mér þótti merkilegtað sjá þessa stríðs- hrjáðu en fallegu borg, Beirút, iðandi af mann- lífi og gleði; og finna að þar hrærist fólk enn í hversdagsamstrinu þrátt fyrir allt. Caramel Nadine Labaki leikstjóri, handritshöfundur og aðalleikona er hér í hlutverki snyrtistofueigandans Layale. begga@mbl.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.