Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 2

Skinfaxi - 01.04.1933, Page 2
SKINFAXI Hvort mun geislinn: himin-sunnu helgi-speglun bergs um þil, eða norðurs sindur-sveifla segulstraums í rúmsins hyl? — Hvort er geislinn attars-eldur Ólafs-lcirkju á Niðar-þröm, eða Þórs frá þeysi-kerru þrumu-elding tundur-röm? Svaru, dýra dísin Saga, Dofra og Björnsons móður-sál, hvaðan vaknar, vex og tendrast vafurlogi, er skín um ál. — fííðum prúðir, hlustum hljóðir, — helgimál vér námum fyr -—, lwað oss greinir goða-svarið gefið úl um himins dyr. Heyrum svarið: Sólargeisla safnað megn um loftin heið, — segul-ljósa vafur-vöndur, — Ving-Þórs blys frá himin-reið, —- heilags Ólafs altars-Iogi, — alvalds björg við frosti og Het. -----Sem þér gátuð: geisla-flétta greindra elda um norður-hvel. — Langl um haf til brattra bjarga beint í austur hvessum sýn. — Sjá, þar opnast ægi-dalur upp við Dofra jökul-Iín. — Fjallastormur gnýr í gljúfri, glymur fljót í kletta-þröng. -— Stynur þungt um hof og hörgu helgur skógur fornan söng.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.