Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 meira og betra næst. Eftir lestur fyrstu bókar lians mætti þvi segja, að höf. befði leikið sér að listinni, velt sér í gróandi grasinu, horft upp í bláhvotfin eða á bláu fjöllin í fjarska og leikið sér að þessum yndisauði sér til afþreyingar á sólarlitlum dög- um í bæj arkytru einangraðri, þar sem kuldinn magnar liann til þess að kveða til sín sól og vor, en saggaþefurinn verður að gróður- ilmi. Hvað kemur svo næst? — „Álftirn- ar kvaka“ með svipuðu viðhorfi til vors og ásta, nema þyngri hjartaslögum og nýju landnámi. Þar birtast dýr og glæst kvæði með freyðandi liag- mælsku. Vorið heima, dalirnir lieima og sunnudagarnir heima eiga enn mest ítök i skáldinu, og hann talar þar fyrir munn allra þeirra, sem dvalið hafa fjarri sveit sinni um stundarsakir, en standa á heiðarbrúninni og fagna yfir ]jví, að dalurinn sé sin eign, þó að aðrir hafi réttinn til raunverulegra gæða dalsins, réttinn til þess að veiða í ánum og til þess að hirða grasið af hverjum gróðurbletti. Með bátíðarljóðunum 1930 bækkar Jóhannes i sessi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.