Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 26
26 SKINFAXI matarást og fcgræðgi, þó að frá séu tekin öll kynferð- ismál. Þeir taka tryggð við sveit sína, hlutverk, mann- lífshugsjónir og fleira þess liáttar. Þeir njóta ýmiskon- ar unaðsemda, sem langsoltinn maður ber ekki skyn á. Þó eru margir, sem leita gleðinnar, þar sem enga upp- Ijyggingu er að finna. En það gildir um alla cðlilega menn, að maturinn einn nægir þeim ekki. Þeir geta ekki lagt alla sál sína, ást og lifsgleði í matborðið. Þeir hinda tryggð við eitthvað annað: „Maðurinn lifir ekki af einu saman brauði,“ sagði Kristur. Og ágætasta góð- skáld Dana á þessari öld, Jeppe Aakjær, segir: Sært soni min Ilede er Mennéskets Krav; Bröd skaber ikke hans I.ykke alene; mæt ham med Velstand: för nogen ved af, skjælver hans Hjærte i Suk efter — Stene. „Eg þx-ái grjótið, þar sem harn cg lék,“ segir Heiden- staxn. Og annað góðskáld Svía, Runeberg, lýsir prýði- lega þessari rækt við áttliagana í smákvæðixxu „Bond- gossen,“ þar sem lxann kenxst meðal annars svo að orði: „Och utan viin ocli fosterbygd hvad iir ett manniskoliv?“* Þannig er það. Menn, sem hafa í sig og á, leggja ást við ýmislegt í umhverfi sínu. Þxxð er ef til vill hvers- dagslegt og lililfjörlegt, en það hefir þýðingu fyrir þá, gerir líf jxeirra auðugra og sælla. Undir því er þjóð- nxenningin verxxlega konxin, hversxx mikið fólkið elskar * Þýðingar alþýðuinanna á þessum visum vöktu athygli mína á þeim. Hér set eg þær eins og þær eru á islenzkunni: Kynlegt sem heiðin er liugarþel manns, — hamingjan býr ekki að matföngum einum, þrátt fyrir allsnægtir lxeyrir því hans hjarta, sem titrar í þrá eftir — steinum. Og virði hvers mun vera tíf án vina og fósturlands? H. Iv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.