Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 26
26
SKINFAXI
matarást og fcgræðgi, þó að frá séu tekin öll kynferð-
ismál. Þeir taka tryggð við sveit sína, hlutverk, mann-
lífshugsjónir og fleira þess liáttar. Þeir njóta ýmiskon-
ar unaðsemda, sem langsoltinn maður ber ekki skyn á.
Þó eru margir, sem leita gleðinnar, þar sem enga upp-
Ijyggingu er að finna. En það gildir um alla cðlilega
menn, að maturinn einn nægir þeim ekki. Þeir geta
ekki lagt alla sál sína, ást og lifsgleði í matborðið. Þeir
hinda tryggð við eitthvað annað: „Maðurinn lifir ekki
af einu saman brauði,“ sagði Kristur. Og ágætasta góð-
skáld Dana á þessari öld, Jeppe Aakjær, segir:
Sært soni min Ilede er Mennéskets Krav;
Bröd skaber ikke hans I.ykke alene;
mæt ham med Velstand: för nogen ved af,
skjælver hans Hjærte i Suk efter — Stene.
„Eg þx-ái grjótið, þar sem harn cg lék,“ segir Heiden-
staxn. Og annað góðskáld Svía, Runeberg, lýsir prýði-
lega þessari rækt við áttliagana í smákvæðixxu „Bond-
gossen,“ þar sem lxann kenxst meðal annars svo að orði:
„Och utan viin ocli fosterbygd
hvad iir ett manniskoliv?“*
Þannig er það. Menn, sem hafa í sig og á, leggja ást
við ýmislegt í umhverfi sínu. Þxxð er ef til vill hvers-
dagslegt og lililfjörlegt, en það hefir þýðingu fyrir þá,
gerir líf jxeirra auðugra og sælla. Undir því er þjóð-
nxenningin verxxlega konxin, hversxx mikið fólkið elskar
* Þýðingar alþýðuinanna á þessum visum vöktu athygli
mína á þeim. Hér set eg þær eins og þær eru á islenzkunni:
Kynlegt sem heiðin er liugarþel manns,
— hamingjan býr ekki að matföngum einum,
þrátt fyrir allsnægtir lxeyrir því hans
hjarta, sem titrar í þrá eftir — steinum.
Og virði hvers mun vera tíf
án vina og fósturlands?
H. Iv.