Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 31
SKINFAXI 31 óræktanlegar eða þvl sem næst. Þegar liið stórbrotna og ættgenga skaplyndi Islendinga var svo bugað, að því nær um allt mátti misbjóða þeim — jafnvel um mat ættlands og tungu. Það er um slíka tíma, doða og kúgunar, sem Þ. E. kveður þetta erindi m. a.: „Hrotið er fast í hverri kró, hrekkur upp stöku niaður þó, púar á loðinn ljóra: Varla greinir skýja skil, skelfing er af myrkri til, skyldi tunglið tóra. Það er fyrir fjúki, að dreyma hann Móra.“ Þegar við nú lítum til þessara tíma, úr sporum dags- ins í dag, með alla sína örðugleika, er vissulega að borfa undan brattanum, niður í djúp þeirrar öldulægð- ar í þjóðlífi íslendinga, sem nærri lá að drekkti að fullu manndómi þeirra og menningu. Erlenda valdið kenndi landinu og fólkinu um ófarn- aðinn. Endurreisnarmenn þjóðarinnar neituðu þeirri sakargift. Og við getum spurt: Hvaða land er bezt? Er það landið eða löndin, sem bera akra sjálfsána, sem brosa við ævarandi blýju suðrænnar sólar, sem bcra á brjóst- um sínum gull og gimsteina, svo að aðeins þarf bend- inni til að rétta. I stuttu máli: lönd auðtekinna alls- nægta? Nei, naumast. En af bverju ekki? Af því, að þar eru mennirnir smæstir, þar vaxa þeir minnst og tregleg- ast, likamlega og andlega, einkum andlega. Og livers vegna? Af því, að þar vanlar vaxtarskilyrðin. Þar eru bin brýnu viðfangsefni mannlífsins svo lítil. Þar elur náttúran börn sín svo að segja án alls endurgjalds. Og afleiðing þessa er venjulega kyrrstaða og þroskasmæð ibúanna, sem oft fá eigi skilið, að fyrirbafnarlausar fullnægtir eru befndargjöf, en baráttan ein, í hæfilegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.