Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 40

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 40
40 SKINFAXI — í raun og veru. — Öll sjúkraliús eru full, og allir læknar liafa meira en nóg að gera. Mest ber ])ó ó berkla- sjúklingum. Þeir yfirgnæfa langsamlega að tölu, og það vitum við, að til grundvallar herklaveiki liggur oft einhver annar sjúkdómur. Og vitið þið nú live mikill hluti berklasjúklinga er á sjúkrahús kominn vegna lóbaksnautnar ? Nei, þið vitið það ekki. Engar tölur eru fil sem sýna það. En annað er iiægt að sanna. Nefni- lega þau áhrif, sem tóbaksreykur hefir á mann- legan líkama. Hvað hann gerir allskonar sýklum léttara að vinna bug á líkamanum. Þá má geta þess að læknar hafa á þessu þá skoðun, að mikill liluti ])eirra, sem berklaveikir eru, séu það vegna nicotineitrunar. Um þessar mundir liefi eg verið að lesa ritling sem Iieilir „Tobakkens Bekæmpelse“.Félag nokkurt,sem hét „Bort med Tobakken“ (Burt með tóbakið) gaf það út árið 1912. í ritling þennan hafa ýmsir danskir ágælis- menn skrifað greinar. Og í þessu sambandi vil eg leyfa mér að gela álits eins þcirra, seni skrifar um börn og tóbak. Honum segist svo frá: „Drengur nokkur sem nú er 14 ára gamall, hafði um tveggja ára skeið reykt afarmikið. Á þvi tímabili var hann stöðugt lasinn, liöf- uðverkur, lijartaslappleiki, og ímyndunarveiki allskon- ar ásóttu Iiann mjög. Fyrir atbeina kennara síns hefir liann hælt að reykja, og síðan liefir liann hreszt all- mikið.“ Síðar segir sá sami, að hann þekki mörg til- felli, þannig, að drengir sljóvgist og verði ónýtir til allrar áreynslu af nicotineitrun. Þá eru þau álirif scm tóbakið liel'ir á sálina. Þar má fyrst og fremst nefna deyfandi álirif sem það hefir á sóma- og dómgreindartilfinningu manna. Til þcss má eflaust rekja allmikinn liluta glæpamála nútimans. Sannað er að allverulegur hluti ungra glæpamanna byrjar braut sína með því að reykja litinn og ósköp sakleysislcgan vindling. Um þetta farast merkum manni svo orð: „Eg þekki þess mýmörg dæmi að áfergja í

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.