Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 41

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 41
SKINFAXI 41 vindlinga hafi gerl börn að þjófum.“ Má því fullyrða að undantekningarlítið megi tclja tóbaksnautn með frumorsökum alls þess sem miður fer innan þjóðfé- laganna. Nú í ár fara 1 milj. 220 þús. kr. til dómstóla og löggæzlu, lijá okkur Íslendingum. Þá komum við að þriðja og síðasta liðnum, nefnilega að tala um fjárhagslegu eyðsluna. Margir eru þeir sem eyða nál. 1 krónu á dag í tóbak. I fljótu bragði virðist þelta ekki vera nema lítil uppbæð. En við nánari at- hugun sést, að svo er þó ekki. Dagarnir í árinu eru 365. — Það verða 365 krónur á ári, með krónu eyðslu á dag. Þó bygg eg', að tæplega sé rétt að rígskorða þetta við 365 krónur. Margir eyða meiru. Eg geng út frá 375 krónum vfir árið. Við getum liugsað að maðurinn byrji tóbaksnotkun þegar hann er 15 ára, og bætti 45 ái'a. Tímabilið er 30 ár. Ef bann ekki neytti tóbaks, en legði 375 kr. á vöxtu, á bverju ári í 30 ár, þá yrði það á sama tíma, með vöxtum og vaxtavöxtum kr. 25,793. Sömu upphæð eyðir bann raunverulega, þó að vextir eða vaxtavextir komi ekki lil greina. Hugsum okkur nú hvert stefnir með þessu. Hugsum okkur þann þjóð- arauð sem skapast myndi, ef bver gætti skyldu sinnar, og neytti ekki tóbaks. Hugsum okkur þann lífeyri sem tóbaksneytendur gætu átt, ef þeir legðu á vöxtu þá peninga, sem þeir nota sér aðeins til bölvunar. Þetta er eftirtektarverð saga og lærdómsrík fyrir þjóðfélag, sem berst í bökkum efnalega, og verður jafnvel að stöðva nauðsynlegar framkvæmdir vegna fjárskorts. Hvaða ráð getum við nú upijlmgsað gegn þessu? Fjöldi fólks, og þar á meðal margir tóbaksnotendur viðurkenna þessar þrjár höfuðbölvanir tóbaksins. En þrátt fyrir það vantar viljann til framkvæmda. Enn all- sterkt lijarta þarf til að borfast i au'gu við svipaðar staðreyndir og bér bafa verið dregnar fram. Til að stemma stigu fyrir tóbaksnautn eru tvær leiðir.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.