Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 43

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 43
SKJNFAXI 43 isl því mjög sanngjarnt, að við fórnum þvi í þarfir heildarinnar, sem cr miður heilbrigt, og er til að draga úr velgengni einstaklinga og þjóðar. Það er i raun og veru krafa lífsins, krafa þjóðfélagsins, og siðast en ekki sizl krafa hvers einstaklings til sjálfs sín. Það er livötin lil andstöðu gegn þvi illa, sprottin af innri þörf, af sannfæringu. Það er þungamiðja allrar bindindis- starfscmi. Það er og æskilegasta leiðin. Og leiðin sem farin liefir verið til þessa, i þeim málum, sem snerta útrýmingu tóbaks. Og sú livöt hefir orðið því vald- andi, að við erum hér saman komin í kveld. Eg' benti á það áðan, að við værum ótrúlega daufir og seinir lil framkvæmda, skeytingarlausir og kæru- lausir. Og þvi verður oft minna úr verki en ella. Og nú ætla eg að segja ykkur dálitla sögu. Fyrir 4—5 ár- um stofnuðu skólapiltar á Núpi félagið Sjálfstjórn. Bundust meðlimir þess samtökum, að vinna móti tó- baksnautn, eftir að þeir liyrfu úr skólanum, og senda lieim að Núpi skýrslu um starf sitt, á liverju ári. Eg tel víst, að margt fallegt hafi verið sagt á fundum fé- lags þessa, en samt sem áður geta mér ekki þótt áhrif félagsins nægileg. Mér virðist allverulegur liluti með- lima Sjálfstjórnar vera það, svona bara til að vera með. An nokkurs skilnings á gildi þess starfs, sem stofnað hafði verið til. Árið hefðum mátt ætla, að hefðu nem- endur haft áhuga á sókn gegn tóbaki, Jiá væri þeim ljúft að tilkynna félaginu árangur af starfi því, sem þeir höfðu tekizt á liendur að inna af hendi. Eg liefi ekki lalið bréfin, sem Sjálfstjórn fékk síðásta vetur, en j>að er áreiðanlegt, að allur þorri meðlima Sjálf- stjórnar hefir ekki látið til sín heyra. Hefir mér því virzt, án jiess að ætla á nokkurn hátt að gera lítið úr Sjálfstjórn, að telja megi, að nemöndum hafi orðið veran i félaginu skammgóður vermir. Eg tel víst, að sagan endurtaki sig á svipaðan Iiált um alll land. Og þá hlýlur að vakna þessi spurning:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.