Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 61
SKINFAXI 61 um okkur, tóku í sama strenginn og kváðu í raun og veru ófært að leggja af stað. Eg leit til Halldórs og sá, að hann var að lmgsa sig um. Svo sagði hann: „Við skulum bíða til morguns, drengir. Þá verður iíldega betra. Þið skuluð ganga vel frá bátnum og svo farið þið á veitingahúsið og gistið þar.“ „Þorið þið virkilega ekki liérna yfir fjörðinn i þessu veðri? Eru það karlmenni!?“ sagði Brynhildur og var hægt að heyra liáð í rómnum. Halldór hrökk við og roðnaði við þessi orð Bryn- liildar. Svo stökk hann niður i bátinn og settist við stýrið og sagði okkur að leggja frá. Rómurinn titraði af geðsliræringu. Eg sagði drengnum, sem með okkur var, að hjálpa Brynliildi niður i bátinn og gjörði hann það; en eg flýtti mér niður í vélarúmið. Svo var lagt af stað. Við vorum ekki komnir nema skammt frá landi, þeg- ar öldurnar fóru að skella yfir bátinn, og vissi eg þó, að mun verra yrði þegar kæmi fram á fjörðinn, því að þar næð'i aldan betur utan af hafinu. Eg liafði orð á því, hvort Brynhildur vildi ekki fara niður i bátinn, lil að verjast þvi að vökna. En hún neitaði því ákveðið og tók sér sæti frammi á bátnum. Þar hlaut hún þó að verða gagndrepa á fáum mínútum. En hún hirti ekki um það. Eg tók eftir því, að hún leit stöku sinnum til Hall- dórs, en hann leit aldrei í þá átt, sem liún sat. Þegar fram á fjörðinn kom var auðséð, að báturinn mundi ekki þola ölduganginn, ef farið væri á lilið við veðrið. Halldór breytti því stefnunni nokkuð, svo að öldurnar skullu nú mest á kinnungi hátsins. Enginn okkar talaði orð. Við fundum það öll, að nú var barizt mn lif og dauða. Og það var ómögulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.