Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 71
SKINFAXI 71 Byllingastefnurnar vilja gera margt. Þær trúa því, að þær hai'i reiknað alll út, svo að engu muni, að það sé fullkoinið og ekkert næst fyrir hendi en að fylla i eyðurnar. Og j)að getum við fljótlega gcrt, án læss að þekkja líl tilílar reikningsgátur þeirra. El' gerðar eru smávægilegar framkvæmdir, áveitur, hrýr o. f 1., vilja þráfaldlega koma fyrir alvarleg mis- tök á útreikningi yfir kostnað og gerð, þó að útlærðir sérfræðingar tiafi það lil athugunar. En þarna þykj- ast nokkrir menn, sem ekki hafa getað lært að lifa sjálfir, geta bent á lausn allra vandamála mannkyns- ins og markað spor, scm aldrei máist, í skipulags- byggingu jarðar vorrar. Þeir lofa of miklu til þess að hægt sé að trúa þeim. Það virðist enda stundum, að í hópi þeirra róttækustu séu lielzt menn, sem fæddir eru til að gera hávaða -— menn, sem vilja, að eftir sér sé tekið. Þeir vilja, þótt fámennir séu, taka sér alræðisvald yfir meirihlutan- um, kúga liann með ofheldi til að lúta. Og það rétt- iæta þcir með því að segja, að rétturinn sé sín megin, fagri málstaðurinn, gæfa mannkynsins. Það eru víg- orð, sem mælt eru út í loftið. Það er óliætt um það, að í liópi þeirra er allur fjöldinn, sem ekki veit livað hann vill, og enginn, sem veit nein skil á framtíðinni. Sá, sem fegurst hefir talað máli fátæka mannsins, sá, sem gefið hefir smælingjunum flesla svaladrykk- ina, var fyrirlitinn og deyddur vegna mannkærleika sins. En rúmum 19. öldum síðar eru þeir, sem hæst skrafa um rétl lítilmagnans, svo miklir hræsnarar, að þeir smána minningu hans — hrækja á mynd lians. Og þó að byltingastefnurnar viðurkenni nú ekkert nýlilegt i núverandi skipulagi, getur þó svo farið, ef þeim tekst að sundra þvi, að þeir sannfærist um, að i því liafi verið ýmislegt, er mátti byggja ofan á. Hún er alþekkt, sagan af lækninum, sem skar upp konu við sullaveiki. En þegar hann ætlaði að taka sullana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.