Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 2
82
SKINFAXI
Félagsandann, félagslífið
fagnandi nefni ég hér.
Það hefur verið verndarengill,
sem vakti gfir mér.
Það hefur sgnt mér sorgarskugga,
sgnt mér mergstola þjóð,
það hefur látið mig þekkja og skilja
þjakað og kúgað blóð.
Það hefur sagt mér að vera á verði
og vinna ótrauður heit,
það hefur sgnt mér, að þörf er á mönnum
í þessari sveit.
Það hefur kallað á krafta mína,
kveikt i brjósti mér dáð,
úr brolum mínum hefur það helzt
hollum manndómi náð.
Þó að ég taki allstórt til orða,
ekki skal furða þig,
í félagsskapnum, í félagslífinu
fann ég sjálfan mig;
þar hef ég lært að þekkja
þörf, sem fgrir mig er,
þar hef ég lært að hglla það hlutverk,
sem hamingjn gegmdi mér.
Eg veit, að alstaðar mistök mæta
og margt hefur brugðizt hér,
en ekki má stefnuna um það saka,
þólt gmsir gangi úr sér.
Ég veit, að suma, sem hrópuðu lirifuir
heróp af fullri raust,
þrælbegðgi spilltur aldarandi
umsvifa- og bóta-Iaust.