Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 55
SKINFAXI 135 verldegt náttúriifræðinám, og malreiðsla fyrir stúlkur. Hlýtur slikt námskeið að verða til stórmikils menning- arauka og vakningar fyrir æskulýð héraðsins, og ung- mennafélögunum þar með beinn lífauki. Heimboðið. Á öðrum stað í þessu hefti er ávarp frá Þórhalli Bjarnarsyni, um heimboð Jakohínu Johnson. Sam- handsstjórn væntir þess, að ungmennafélagar taki heimboðsmáli þessu greiðlega og hjálpi heimboðs- nefnd til að ná saman i)æði fljótt og vei því fé, sem mcð þarf. Heimsókn skáldkonunnar getur orðið fé- lögunum hæði til sæmdar og ánægju, ef vel tekst. En liitt væri uppiverandi skönmi, ef svo dauflega yrði við brugðizt, að framkvæmdir strönduðu. Félagsblöð. Mikill hluti samhandsfélaganna í U. M. F. 1. gefur út handskrifuð félagsblöð. Vafalaust liafa hlöðin stór- mikla þýðingu, bæði fyrir félagslieildina, og eigi siður fyrir þá einstaklinga, sem að þeim vinna. Félagsmönn- um gefst þar kostur á að æfa sig i ritlist. Ýmsir eru djarfari að setja hugsanir sínar fram í riti en i ræðu, og komið geta fram í hlöðunum uppástungur og hugmynd- ir, sem fengur er i, en liggja mundu i láginni án þeirra. Fjöldi æskumanna fæst við skáldskap í einliverri mynd. Geta þeir reynt gildi verka sinna, með þvi að birta þau í félagsblöðunum. — Þá er rétt að rita í blöðin frásagn- ir um þau störf félaganna, sem fundagerðabækur herma lítið eða ekki frá, svo sem námskeið, sýningar, skemmtiferðir, íþróttastörf, heimsóknir til annarra fé- laga o? s. frv. Enn má skrá þar þjóðlegan fróðleik, sem félagsmenn safna, þýðingar þeirra úr öðrum málum o. fl. Auðvitað er ástæðulaust að setja í félagshlöð efni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.