Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 38
118 SKINFAXI fegurð. Og honuni teksl aðdáanlega vel að hugfanga lesendur sína og láta þá minnast liinna fegurstu nátt- úrufyrirbrigða — ef lil vill l'rá bernsku sinni. í kvæðinu „Tibrá“ er þessi undurfagra mvnd: Það blánar fram með fjöllunum, þar fjarlægð gengur heim; en vorsins grænka á völlunum sig vefur upp að þeim. Hver er sá íslendingur, sem ekki minnist slikrar myndar, þar sem Jón á Arnarvatni lítur fjarlægðina, eins og bláklædda veru, sem gengur hljóðlát í kyrrð- inni og liverfur inn að fjöllunum, sem vefjast grænum litum bið neðra. Slikri mynd bregða ekki aðrir upp en skáld. Þá er þessi vísa meðal margra annarra, sem benda í sömu átt: Þessum brekkubrjóstum hjá, beztu gekk ég sporin, þegar hrá mér eintal á albjört nótt á vorin. „Miðsumarnótt 1915“ er eitt af fegurstu kvæðum höf. Það er í senn einliver ljúfasta náttúrulýsing og liin óvenjulegustu eftirmæli, því að kvæðið er í raun og veru kveðja eftir að Þorgils Gjallandi er fallinn frá. Þetta er fyrsta vísa kvæðisins: Bliðara og fegurra kvöldi ei kynnist kvistur á hciði né gára á sjó; nálægð við fjarlægð í faðmlögum minnist. Fjallræðan ómar frá sérhverri tó. Eins er þó varnað, hvað var það sem dó? Þá er kvæðið „Til íslenzkunnar“ óvenju breint, djarft og snjallt, þar sem höf. hefir á takteinum nýstárlegar bráðsnjallar samlíkingar. Lýsir bann íslenzkunni ýmist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.