Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 16
SKINFAXI 06 En Iíonni og Grétar lilupu fram með vagninum, gripu höndunum sinn hvorum megin í hann og gægðust til barnsins. „Áll þú þetta?“ spurði Konni. Konan brosti Ijúflega. „Já, er ég ekki rík?“ „Eru þeir ríkir, sem eiga börn? Pabbi .og mamma iiafa átt mikiu fleiri.“ „Allir eru ríldr, sem eiga góð börn.“ Konan ýtti vagninum með hægð og drengirnir héldu i vagnhliðarnar og fylgdust með. „Mannna á ekki svona vagn,“ sagði Konni eftir slutta stund. „Mamma þín á kannske ekki svona lílið.“ „Nc—ei, en ég hefi aldrei komið upp í svona vagn,“ sagði drengurinn. „Manstu eftir þvi, snáði?“ „Alveg satt — ég veit það.“ Svo fylgdust þau þegjandi nokkra stund, þangað til konan sagði: „Nú vill mamma ykkar, að þið farið ekki lengra. Eg ælla að bíða hérna og horfa á ykkur hlaupa heim.“ En hvað þetla var undarlegt. Allir vissu, hvað mamma þeirra vildi. Allir vissu, livað þeir máttu fara langt. Fullorðna fólkið vissi víst allt. Drengirnir stóðu agnarstund með opna munnana og horfðu á konuna. Svo gripu þeir höndum saman og trítluðu heimleiðis eftir gangstéttinni. Þeir hægðu á sér og litu við. Konan var lögð af slað með vagninn. „Ekki seijast,“ sagði Konni og kippti í hönd hróð- ur síns. „Nei, ekki seliast." „Lengra áfram — þangað.“ „Já, lengra — þangað.“ Nú var gaman. Þeir voru enn með áfengan hrjóst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.