Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 42
122 SKINFAXI Er að sigla enn í strand, allt fyrir borð er hrokkið, hvergi hœgt að líta land, leiðarmerkið sokkið. Eg hef mörgum ungfrúm kynnzt, elskað þær með sprcttum; þær hafa gleymt, en það er nú minnst, þó er mér nokkuð létt um. Einstæðingur gekk á glóð, gat ei fagnað vori; lífsins dökka dauðablóð draup úr hverju spori. Fullum seglum sigla blaut sveinn, þótt yxi vandinn. Aldan féll og bátinn braut, brimið liló við sandinn. Hefir verið grafin gröf geislanum yndisbjarta — hinni beztu, beztu gjöf: brostnu kvenmannshjarta. Hefir verið lífsins leið lausagrjót í halla. Veit um þrennt, er þar mín beið: þyrsta, hrasa, falla. Hnígur sól við sævardjúp, syrgir allt, er lifir; vestrið reifast roðahjúp, rökkrið breiðist yfir. Marga þraut eg þola má þunga, drýgðrar syndar. Ást og von og viðkvæm þrá vega að mér blindar. Til að bæta brunninn þátt brestur manndáð, vilja, þrekið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.