Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 52
1.‘32 SKINFAXI fólkið margt. Gengum við nú af stað, en sáum brátt, að við vorum of seinir í tíðinni, því að illt var að rífa sig frá hinu veitula og innilega fólki i Sanda- vogi. Ríkard Long fundúm við aftur i Sandavogi. Hann var okkar léttfærastur og stökk upp á fullan flutn- ingsbíl, og ællaðist til, að við kæmumst mcð, en þess var enginn kostur. Þegar við Djurhuus vorum komn- ir nokkuð áleiðis, kemur enn i'ólki lilaðinn flutnings- Jjíll frá Sandavogi, og meður því að skáldið er liáll og hreitt og aðsópsmikið, tókst honum með liarð- sækni mikilli að stöðva bílinn, og þó aðeins með því einu móti, að standa eins og veggur í götunni beint fyrir framan bilinn, svo að bílstjórinn ótti að- eins um tvo kosti að velja, að verða skáldabani, l)æta okkur á bílinn ellegar, og kaus liann hinn sið- ari. Uppi á bílnum sat livað undir öðru, lcarlmenn og „konufólk" á vixl, eftir því sem á stóð, og var eg að vísu mjög heppinn þar i stað. En samt var þetta sú háskalegasta l)ílferð, sem eg hefi nokkru sinni far- ið, i hábyggðum, margyfirblöðnum flutningsbilskrjóð, sem bjó niðri öðru bvoru af loftleysi, á mjóum vegi, í bröttum hliðlialla, með gínandi sjávarbamra tveim- ur eða þremur bílveltum neðar. Á heimleiðinni var eldfjörugur Færeyjadans á Tjaldinum, sem kom til Þórshafnar undir morgun, og frétti eg el'tir á, að ekki hcfði öllum orðið svefn- samt i Þórsliöfn, um ])að bil sem grindaleiðangurs- menn voru að dreifast um borgina og komast til náða. Skáldið hafði innritað okkur háða sem veiðimenn í Miðvogi, og fékk eg einnig hlut minn sendan með kurt til Þórshafnar. Ríkarður Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.