Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 40
120 SKINFAXl ger“ o. s. frv. — Bókin hans lætur ekki mikið, yfir sér, en eg hygg, að hún og liöfundurinn cignist marga vini og aðdáendur. G. M. M. Lausavísur. Sex liagyrðingar sendu Skinfaxa vísur lil samkeppni uiii verðlaun þau, er heitið var í síðasta hefti. 1. verðlaun voru dæind höfundi, sem nefndist Leifur í Lyngbrekku, og reynd- ist að vera Þórður Jónsson í Brekknakoti í Suður-Þingeyjar- sýslu. 2. verðlaun hlaut Dagrauma-Sveinn, Þingeyingur, en hann liefir ekki leyft að birta hið rétta nafn sitt. Um vís- urnar dæmdu: Margrét Jónsdóttir skáldkona, Ríkarður Jóns- son myndhöggvari og ritstjóri Slcinfaxa. — Hér birtast vísur þær, er sendar voru til samkeppninnar. Vísur Þórðar Jónssonar: Morgunvísa. Fletti ]>oku allri af austurfjöllum gola hlý; þeim í staðinn glóéyg gaf geislaklæði hrein og ný. U m s t ú 1 k u. Gleðifundi fer hún á, fönn þótt stundum þreyti. Brúnum undan ýmsir fá ástar tundurskeyti. Hringhenda. Geislumsnalla sumarsól syrgði fjalla veldi. Rætur allar áttu skjól undir mjallarfeldi. .1 ö k 1 a s ý n. Glæst af sól hún glampar öll, — gerir hug minn ungan — fjarst við há og heiðblá fjöll, hvítskær jökulbungan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.