Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 14
94 SK'NFAXI Gunnar M Maynús.s1: Sö gukafli. (Úr Reykjavíkursögu, ekki fullsaminni). Það er víst alveg satt, að allt opnist fyr- ir þeim, sem knýja á. Drengirnir hennar Vilfríðar sönnuðu þetla. Jafnvel bárujárnsgirð- ingin kring um baklóð- ina var ekki lengur fangelsismúr fyi'ir þá. Vilfríður gat ekki lengur verið óhult um drengina, þegar hún fór á reitana. Grdtar komst á fætur og bræðurnir voru samliuga i flest- um leikjum. Reyndar réði Konni öllu. Hann liafði meiri þekkingu og hugvitssemi og liann liafði farið einn síns liðs langt út á götu. Vilfríður áminnti drengina um að fara ekki út af baklóðinni, meðan hún væri á reitunum. En þessi orð Jiennar urðu aðeins til þess að minna drengina á sól- skinið fyrir utan, þvi að mamma þeirra fór eklci í fiskinn, nema i sólsldni, þurrki og góðu veðri. Bræðurnir sálu þvi um lældfæri og fóru út, þegar þeir gátu. Fyrsta kastið létu þeir sér nægja, að fara út á gang- stéllina, framundan stígnum. Þar settust þeir á rass- inn upp við næsta hús. Þarna var venjulega lilýtt og Gunnar M. Magnúss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.