Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 14
94
SK'NFAXI
Gunnar M Maynús.s1:
Sö gukafli.
(Úr Reykjavíkursögu, ekki fullsaminni).
Það er víst alveg
satt, að allt opnist fyr-
ir þeim, sem knýja á.
Drengirnir hennar
Vilfríðar sönnuðu þetla.
Jafnvel bárujárnsgirð-
ingin kring um baklóð-
ina var ekki lengur
fangelsismúr fyi'ir þá.
Vilfríður gat ekki
lengur verið óhult um
drengina, þegar hún fór
á reitana. Grdtar komst
á fætur og bræðurnir
voru samliuga i flest-
um leikjum. Reyndar
réði Konni öllu. Hann
liafði meiri þekkingu
og hugvitssemi og liann
liafði farið einn síns liðs langt út á götu.
Vilfríður áminnti drengina um að fara ekki út af
baklóðinni, meðan hún væri á reitunum. En þessi orð
Jiennar urðu aðeins til þess að minna drengina á sól-
skinið fyrir utan, þvi að mamma þeirra fór eklci í
fiskinn, nema i sólsldni, þurrki og góðu veðri.
Bræðurnir sálu þvi um lældfæri og fóru út, þegar
þeir gátu.
Fyrsta kastið létu þeir sér nægja, að fara út á gang-
stéllina, framundan stígnum. Þar settust þeir á rass-
inn upp við næsta hús. Þarna var venjulega lilýtt og
Gunnar M. Magnúss.