Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 24
104 SKINFAXI Inn í afdalinn. — Úr dagbók. — I dag eru allar hendur á loí'ti og hver liefir nóg á sinni könnu og meira en það. Nú á að reka féð á af- rétt, laugardaginn fyrsta í júlí. I dag er líka hærinn á Gili mannlaus tímum saman, en fjárréttin er full — full af fé og fólki. Þangað vildu allir komast til þess að sjá safnið áður en það er rekið burtu þangað sem það á að una sumarmánuðina sem i liönd fara. Nú er lokið að mestu umstangi öllu og undirhúningi. Síðuslu ærnar hafa vcrið rúnar. Ullarhingurinn liggur við réttarvegginn. Og lömbin hafa verið handsömuð eitt og eitt til þess að ganga úr skugga um, að mörkin séu nú eins og þau eiga að vera, því að annars gætu litlu vesalingarnir lent á hrakning um haustið — ef til vill tapazt fyrir fullt og allt. — Safninu er hleypt úl úr réttinni. Hávaðinn keyrir úr öllu liófi fyrsl í stað. Það heyrist ekki mannsins mál, því að jarmurinn yfirgnæfir allt annað. En innan skamms kemst nokkur lcyrrð á. Fénu er beitt um stund í nesinu niður við ána. Þar á það að fylla sig og livílast. Og þar finna lömbin aftur mæður sínar — að minnsta kosti mörg þeirra. — Þetta er einn hinn fegursti dagur sumarsins, þessa fagra sumars, sem nú liefir sett merki sitt hvarvetna: Hafgolan streymir inn yfir landið, og grasið bylgjast fyrir blænum. Geislar hádegissólarinnar glampa og glóa á vatninu litla í miðjum dalnum, og hafgolan gárar það lítið eitt. Nú er sól yfir landi og varla ber skugga á nokkursstaðar. Jafnvel hamrarnir hrikalegu i fjöllun- um vestan megin dalsins eru nú laugaðir i skini sum- arsólarinnar, hjörgin sem oftast eru þó svo þögul og þunghúin, að það er sem þau lirindi frá sér öliu því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.