Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 72
152 SKINFAXI velur á milli töðu og ástar“ — og velur áslina, svo aS „leif- ar af blautum flekkjum og ralci lágu eftir á túninu“ hjá Grími. Næsta ár „um Jónsmessuleytið enda stefnumótin með heilögu hjónabandi“. „Þegar hveitibrauðsdagarnir standa sem hæst, tekur guð gömlu konuna til sin“ — hana Valgerði. En „tað- ið var allt komið í tótt, og beið þess þar í rólegheitum, að það yrði brennt á báli. Það var þangað komið fyrir tilstilli gamallar konu, sem hafði borið það þangað á bakinu í striga- poka á brúðkaupsdegi sonar síns“. — Grímur bregður búi.. „Og auðvitað varð þá Haukur að taka við öllu saman, bæjar- garminum, tóttarskriflunum, þúfnarægsnunum og öllu þessu, sem tilheyrir ríki bóndans hór á jörðu“. Og „þarna átti að skapa fyrirmyndarheimili i nýmóðins stil, með blóm í glugg- unum og salerni á bak við bæinn. Menn ganga nú ekki al- veg til engis á gagnfræðaskóla." — Nýtt hús reis á falleg- um hól. „Það var ekki mikill vandi að spjara sig, þegar allt lék svona í lyndi, — þarna hafði kaupfélagsstjórinn verið til með að lána honum til byggingarinnar, að minnsta kosti fyrst um sinn; það var þá alltaf hægt að fá lán fyrir sunn- an, ef á þyrfti að halda síðar meir.“ — Ásdís á Bjargi fæðir telpu, Valgerði Hauksdóttur. Og „telpan vex og skuldirnar vaxa, en hjálpræðið í höfuðstaðnum bregzt“. „Grímur gamli fer með allt sitt.“ Arnór á Barði, vinur Hauks, bóndinn á næsta bæ, hleypur undir skuldabaggann, heimsækir konuna, þegar bóndinn er ekki heima, og gegnir skepnunum á Bjargi sjálfur, þegar Haukur er í póstferðum. Einn vetrardag snýr pósturinn aftur, vegna krapafara, litur inn um skráargatið og sér „lífþyrst lirúgald“, „svo ófrumlegt, svo hneykslanlega líkt því, sem gerist og gengur i þessari tvikynjuðu tilveru“ á „divan“ i gestastofunni. Pósturinn fer út i hriðina og „glim- ir við guð sinn“. Vinátta þeirra Arnórs er úr sögunni og engin hjálp þegin framar frá Barði. Allt sauðféð á Bjargi fellur í vorliarðindunum og Valgerður litla deyr úr lungna- bólgu, eftir að faðir hennar hefir leikið sér dálítið ógæti- lega að dauðanum uppi við hylinn. Þar með eru ungu hjónin flosnuð upp af sínu Bjargi. Þetta eru atburðir sögunnar. Og ávextir atburðanna eru fátækur og magur verkamaður i fúlum og dimmum kjallara við Framnesveginn í Reykjavík. Vcrkamaður, sem hefir séð og fundið björg sin klofna og er genginn í „sellu og les- hring“ og undirbýr byltingu. Yfirleitt er sagan vel sögð og margir kaflar snjallir og prýðilegir. Persónurnar lifandi, gliiggar og sannar, sveita-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.