Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 32
112
SKINFAXI
í júlí. Innan skamms erum við í ríki draumanna. —
Okkur dreymir eyðidalinn, þar sem loflið er hreinna
en Iieima, þar sem friðurinn er mciri, frelsið fullkomn-
ara, þar sem lömbin litlu leika sér nú, lömbin sem
fæddusi li! þess að lifa þar eill sumar, frjáls og á-
hvgí'julaus í friði fjallanna.
Þórgnýr Guðmundsson.
Blóðfórn.
Iiann gengur að heiman svo hress í spori,
með hugdirfð storkandi lwerjum þunga.
Það fglgja honum bænir og fyrirheitin,
til frama skal hafin gæfuleitin.
Og sveitin hans fagnar fögru vori,
er foreldrar kveðja soninn unga.
Hann hefir vonir að veganesli
og velferðar óskir föður og móður.
Traust þeirra er bjargfast á táp hans og gæðin,
og trúlega liöfðu þau kennt honum „fræðin“.
Iíann mundi varast heimsins lesti,
hugljúfi allra, saklaus og góður.
Um ókomna líma og ungan niðja
þau eru að ráðgast í góðu tómi.
Því innan skamms mun hann aftur heima
og arfinn skulu þau vernda og gegma.
Og barn þcirra muni braulir rgðja,
bjargvættur lýðs og héraðssómi.
lin ellin kemur, því árin tíða
og erfiðið þgngra með hverjum degi.
Þau bgrja að pnjða og búa í haginn,