Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 27
SKINFAXI 107 Allt í einu tekur ein ærin sig út úr liópnum. Hún er einbeitt og er innan stundar komin langt af leið. Henni er ekki veitt eftirför. Hún er nú gömul og farin og það er þegjandi samkomulag allra að láta hana eiga sig, lofa henni að leika lausum hala í heimahögunum þella sumarið, scm nú verður sennilega hennar síðasta. Landslagið hreytist smált og smátt. Gróðurinnminnk- ar, en í staðinn taka við sléttir sandar, foksandar gróð- urlausir, blandnir jökulleir. Rvkmökkur er yfir hópn- um, því að nú er allt svo þurrt, að við minnstu lireyf- ingu þyrlast smágert dusl upp i loftið, enda þótt hægt sé farið. Og ullin á fénu fær dökkan hlæ. Nú eru litlu lömbin orðin spök og kippa sér lítið upp við það þó að maðurinn komi nærri, eða þá að seppi grípi i lagðinn. Klukkan 9 er safnið komið að árósunum, þar sem elfan fellur i flóann. Þarna verður að ferja féð yfir, því að afrétturinn er hinumegin árinnar. Tíminn er dýr- mætur. Aðfallið cr byrjað fvrir nokkru og þá er bezt að ferja, því að nú er ósinn Ivgn. En aftur með útfall- inu verður straumurinn svo strangur, að þá verður liann ekki ferjaður nema i nauðsyn. — Nú er líka kvöldkyrrðin komin. Það blaktir ekki liár á höfði, og fjörðurinn er spegilsléltur. Við fjöruna brotnar ein ör- lítil bára. Hún cr máttlítil og meinlaus og mundi rétt væla mig í tærnar, cf liún félli yfir fótinn. Þarna við ósinn er aðstaðan dálítið erfið að sumu leyli. Við verðum að handsama hverja kind og láta upp i bátinn. Það er þrengt að hópnum á litlum odda sem skcrst út i ósinn. Innan á honum er ferjan. Hún er lítil, tekur ekki nema 10 kindur cða þar um bil. Þær eru furðu rólegar þegar þær eru komnar út i ferjuna og frá landi, enda er reynl að liaga svo til að hver ær hafi sitt lamb í ferjunni, og þá eru þær furðu fljótar að átta sig. Þetta gengur allt slysalaust. Einu sinni munaði þó mjóu. Siðasla ferðin var komin nærri á miðja leið. Allt í einu stekkur eill lambið út úr bátnum og liverfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.