Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 54
134 SKINFAXI ir unnið að Laugum, lil stælingar og menningarauka öldum og óbornum. Þó gladdist eg af því mest af öllu, að sjá verkefnin, sem bíða óunnin þar að Laugum, blasa við og örfa og knýja æskuna, er sækir þangað, lil meiri dáða. Enn vantar mikið á, að Laugar séu l'ullnægjandi félagsheimili fyrir æskulýð Dalasýslu, og meðan svo er, geta ungmennafélagar þar ekki unnað sér hvíldar. Eftir er að ganga frá lieimavistarherbergjunum, svo að þau séu vistlegur dvalarstaður. Laga þarf, rækta og prýða kring um laugarliúsið, og ryðja íþróttavöll á eyrunum neðan við, svo að þar sé góður staður fyrir héraðsmót. Þá vakir fyrir ýmsum ungum áhugamönnum veslur ]>ar, að koma upp á Laugum lieimaýista-barnaskóla fyrir nokkurn hlula Dalasýslu og nota þannig jarðhita þann, sem nú er aflögu. Nokkur sundnámskeið liafa verið á Laugum, við góð- an árangur. Hefir Magnús Sigurðsson i Glerárskógum verið kennari. Tvö síðastliðin vor liafa verið auglýst þar sundnámskeið fyrir börn á skólaaldri, en l)æði far- izt fyrir sakir ónógrar þátttöku. Er illt til slíks að vita og héraðinu hvergi nærri vansalaust. í héröðum, þar sem skapast hafa slík skilyrði sem þau, er Dalamenn liafa eignazt að Laugum, verður að krefjast þess ófrá- víkjanlega, að hvert einasta heilbrigt barn nái góðri sundleikni, áður en það er 14 ára. Sundkunnátta er iiverjum manni ])örf og mörgum lífsnauðsynleg. Og sundnám er auðvcldast og tími til þess ódýrastur í bernsku. Næsta verkefnið, sem fyrir liggur að Laugum, er að koma ]iar á sundnámsskeiði fyrir 10—14 ára börn, 2—3 vikur i maímánuði næstkomandi. Börnin hljóta að dvelja í heimavist að Laugum, meðan námskeiðið stend- ur, og þýrl'ti því að sjá þeim fyrir fjölþættara námi en sundi einu. Ætli að kenna þeim frjálsar íþróttir, eftir því sem við verður komið, leiki, hjálp í viðlögum og al- mcnna iieilsugál. Komið gæti og til mála garðyrkja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.