Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 51
SKINFAXI 131 sem að vísu eru ekki mjög háir á þessu svæði, eu þó næg'janlega liáir til þess, að ónotalegt gæti verið að velta ofan fyrir. Við Ríkard Long og skáldið Djur- liuus liöfðum fylgzt að lengi vel, en í Miðvogi misst- um við af Ríkardi Long, enda var skuggsýnt orðið, og komið fram á nótt, sem var mátulega hjört til ])ess, að talsvert sásl hylla undir fólksmergðina, sem dreifði sér um fjörur og i)erg, ])rekkur og stíga. Allt var löðrandi i fólki, syngjandi, dansandi, talandi, hlæjandi. Einstölcu sérvitrir vitringar gengu einir sins liðs og athuguðu liina æfintýralegu náttúð. Sumstað- ar hafði unga fólkið krækt sér saman í langar festar, cr liðuðust eins og norðurljós um brekkurnar, en ein- stöku krókapör á lífsins leið kusu lieldur skuggana og livörfin, og var það sízt að undra á jafn unaðs- legri sumarnólt. Eftir að við Djurhuus urðum viðskila við Ríkard Long, fór skáldið með mig inn i tvö hús í Miðvogi og voru þar vistir á horðuni og sat fólk að drykkju og snæðingi. Neyttum við einnig nokkurs, og ætlaði eg' að rjúka til að horga, en við það var ekki kom- andi. Síðan gengum við i rökkurkyrrðinni út til Sandavogs, og nú liélt skáldið uppteknum liætti og fór með mig inn í livert húsið á fætur öðru, því að þar var hann kunnugri og hafði verið kennari þar áður. Alstaðar var matur og drykkur á horðum, þó að um liánótt væri, og þegar eg fór að spyrj a skáld- ið, liverju þetta sætti, fræddi hann mig á því, að þjóðbraut lægi gegnum livert liús að loknu grinda- drápi og væri öllum matur og drykkur heimill, og cr það bæði fagur og sérkennilegur þjóðarsiður, og sýnir, eins og margt annað, hina frábæru rausn og gestrisni Færeyinga. Eftir að fólk liafði skemmt sér í landi alhnargar klukkustundir, öskraði Tjaldur til brottferðar, og fóru menn að hypja sig lil Miðvogs. Bílar voru fáir, en i*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.