Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 57
SKINFAXI 137 gera atvinnu sveitanna lífvænlega og líðan fólksins notalega og umhverfi þess vistlegt við störfin. Undanfarin kreppuár hefir ungmennafélögum sveit- anna í grannlöndum vorum vaxið þróttur og fjölmenni i beinni viðureign við atvinnulega og menningarlega örðugleika líðandi ára. Um sama leyti förlast ung- mennafélögum vorum æ mcir, viðreisnarfélágsskaj) íslenzkrar sveitaæsku. Félagsskapurinn allur livilir i væru deyfðarmóki og um allmörg sambandsfélög er örðgt að vita með vissu, Iivort þau lifa eða ekki, svo er æðasláttur þeirra daufur. Þar sem félögin lifa og liaf- ast eittlivað að, er algengara cn Iiilt, að meginþungi starfanna hvíli á mönnum, sem komnir eru af léttasta æskuskeiði —■ mönnum, sem liafa liitann frá þeim tím- um, er eldur félaganna logaði glaðar en nú. Megin- fjöldi hinnar ungu æsku lætur sig félögin engu skijila. Jafnskjótt og ungmenni sveitanna eru vaxin úr grasi og liafa slitið barnaskónum, snúa þau haki við sveit- unum með allri þeirra frjóefnaríku óræktarmold, öllum þeirra önnum og takmarkalausu verkefnum, og hverfa í fjölmenni malarinnar, þar sem atvinnuleysið hlasir við og skapa þarf „atvinnubætur“ við klakahögg og fleiri störf, sem ekkert takmark eiga í sjálfum sér. Hvernig stendur á þeim mun, sem hér gefur að líla, á ungmennafélögum vorum og frænda vorra? Stafar hann af jiví, að oss „vanti menn“ — að uppréíinandi sveitakynslóð vora skorti hugvit lil að smíða áttavita, ])rek til að gera við segl og stýri og viljakraft og hug- rekki lil að sigla hinu laskaða landbúnaðarskipi um úfinn sjó, þar til lýkur stormroku kreppunnar og sól rennur á ný yfir lygnara haf? — Rða liggur sökin i ])rekleysi, Imgleysi og úrræðaleysi ungmennafélaganna sjálfra — þvi, að þau dútli við smámál og aukaatriði, en þori ekki að ráðast á stóru málin, sem lífsgæfa nú- líðar og framtíðar veltur á? Getur ekki verið, að æska sveitanna gangi framhjá ungmennafélögnnum, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.