Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 58
138 SKIXFAXI því, að félögin ganga á snið við „stórabola“ samtíðar- innar, sjálf atvinnumálin, lífsskilyrði sveitanna? Ætli það gæti til dæmis ekki brey-tt viðliorfi drengjanna í daliuim til ungmennafélags sveitarinnar, ef félagið ætti nógu öfluga trú til að koma lil þeirra í krafti þess sannleika, að þeir ættu að lcenna feðnun sínum að rækta korn, eins og Bandaríkjadrengirnir kenndu sínum feðrum að ræktá maís -— og hljóta sjálfir gagn og gróða af. Forystlunenn ungmennafélaganna þurfa að leita svara við fralnangreindum 'spUrningum — ög finna þau. Ef okkur vantar menn og æska sveitanna er þreklítil og viljasljó kynslóð, þá er'.ekki annað að gera en „gráta Björn bónda“. En cf æskan er sterk, en óviss á áttum, sem líklegast er, þá á að „safna liði“, og veila þvi liði þá forvstu, sem það þarf, lil dáða og sigra. íslenzkt korn. Það er ekki af tilviljun né út í loftið, að jiað er nefnt í greininni liér að framan sem vænlegt lilut- vérk íslenzkra ungmenna, að yrkja korn í íslenzkri mold. Fjölbreytt framleiðsla þeirra gæða, sem þjóð- in þarf til lífsframfæris, á ræktuðu landi, hlýtur að verða lausnin á vandamálum landhúnaðarins. Korn- yrkja til innanlandsþarfa er meðal þess, sem líklegt er að gefi bráðastan óg lieztan arð. Talið hefir verið, að korn þrífist ekki á Islandi, og sú er enn trú þorra þjóðarinnar, úrelt að vísu og háskaleg, eins og öll ótrú. Klentenz Kristjánsson á á Sámsstöðum, hinn merkilegi hrautryðjandi íslenzkr- ar jarðyrkju, liefir unnið það „kraftaverk“, að gera liygg og liafra og jafnvel rúg að íslenzkum jurtum - - og liver veit, nema hveiti bætizt í liópinn, áður lang- ir límar líða. Hann hefir fundið, flutt lieim og tam- ið við íslenzk skilyrði korntegundir, sem ná fulluni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.