Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 58

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 58
138 SKIXFAXI því, að félögin ganga á snið við „stórabola“ samtíðar- innar, sjálf atvinnumálin, lífsskilyrði sveitanna? Ætli það gæti til dæmis ekki brey-tt viðliorfi drengjanna í daliuim til ungmennafélags sveitarinnar, ef félagið ætti nógu öfluga trú til að koma lil þeirra í krafti þess sannleika, að þeir ættu að lcenna feðnun sínum að rækta korn, eins og Bandaríkjadrengirnir kenndu sínum feðrum að ræktá maís -— og hljóta sjálfir gagn og gróða af. Forystlunenn ungmennafélaganna þurfa að leita svara við fralnangreindum 'spUrningum — ög finna þau. Ef okkur vantar menn og æska sveitanna er þreklítil og viljasljó kynslóð, þá er'.ekki annað að gera en „gráta Björn bónda“. En cf æskan er sterk, en óviss á áttum, sem líklegast er, þá á að „safna liði“, og veila þvi liði þá forvstu, sem það þarf, lil dáða og sigra. íslenzkt korn. Það er ekki af tilviljun né út í loftið, að jiað er nefnt í greininni liér að framan sem vænlegt lilut- vérk íslenzkra ungmenna, að yrkja korn í íslenzkri mold. Fjölbreytt framleiðsla þeirra gæða, sem þjóð- in þarf til lífsframfæris, á ræktuðu landi, hlýtur að verða lausnin á vandamálum landhúnaðarins. Korn- yrkja til innanlandsþarfa er meðal þess, sem líklegt er að gefi bráðastan óg lieztan arð. Talið hefir verið, að korn þrífist ekki á Islandi, og sú er enn trú þorra þjóðarinnar, úrelt að vísu og háskaleg, eins og öll ótrú. Klentenz Kristjánsson á á Sámsstöðum, hinn merkilegi hrautryðjandi íslenzkr- ar jarðyrkju, liefir unnið það „kraftaverk“, að gera liygg og liafra og jafnvel rúg að íslenzkum jurtum - - og liver veit, nema hveiti bætizt í liópinn, áður lang- ir límar líða. Hann hefir fundið, flutt lieim og tam- ið við íslenzk skilyrði korntegundir, sem ná fulluni

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.