Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 17
SKINFAXI 97 sykurinn á tungunni og sólin skein. Þeini var lilýlt og notalegt. Þeir voru frjálsir, þeir voru bræður og leidd- usl og' gálu farið langt. Svo héldu þeir framlijá mjó- stignum og byrjuðu að syngja, því að þeir kunnu eina visu og Iag við vísuna. Það á að strýkja strákaiing, stinga honum í kolahing, loka hann úti i landsynning og láta liann hlauna allt um kring. En Konni var alltaf húinn með visuna svolílið á undan Grélari, því að Konni kunni hana betur. Svo beið hann, þangað til þeir voru báðir tilbúnir að hyrja aftur. Framundan þeim lá stígurinn. Stundum mættu þeir fólki, en tóku lítið eftir því. Þeir gleymdu sér í himneskum söngnum og sungu liærra og Iiærra, Ailt i einu liæltu þeir í miðju laginu. „Gústa, Gústa,“ kallaði Konni. „Gústa.“ Því að langl í fjarska sáu þeir tclpu i köflóttri kápu með röndótta liúfu og rauðan dúsk í kollinum. Þeir fóru að Iilaupa, eu við og við hristist úr þeim linga — linga — ling, því að þeir voru enn á valdi söngsins og hugurinn fullur ómum. Svo hægðu þeir á sér og voru nú komnir nálægt telpunni. Vist var þetta Gústa með ljósar fléttur og hristandi Iiöfuðið. Hún leiddi tvö börn konsúlsins. Þctta voru falleg og lirein börn i fallegum kápum og ljósum, hreinum sokk- um og gljáandi skóm, af ]jví að þau máttu aldrei stiga í neitt ólireint. Reyndar vildu liau, eins og önnur hörn, vaða í lirossaskítinn á götunni og grafa með tánum, þar sem þau komu í gljúpa mold eða sand. F.n Gústa var trú og samvizkusöm. Og hún gal van- ið hörnin á það, að vappa og vappa um göturnar, fram og aftur, eins og vanfært ístrufólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.