Skinfaxi - 01.10.1934, Side 17
SKINFAXI
97
sykurinn á tungunni og sólin skein. Þeini var lilýlt og
notalegt. Þeir voru frjálsir, þeir voru bræður og leidd-
usl og' gálu farið langt. Svo héldu þeir framlijá mjó-
stignum og byrjuðu að syngja, því að þeir kunnu eina
visu og Iag við vísuna.
Það á að strýkja strákaiing,
stinga honum í kolahing,
loka hann úti i landsynning
og láta liann hlauna allt um kring.
En Konni var alltaf húinn með visuna svolílið á
undan Grélari, því að Konni kunni hana betur. Svo
beið hann, þangað til þeir voru báðir tilbúnir að hyrja
aftur. Framundan þeim lá stígurinn. Stundum mættu
þeir fólki, en tóku lítið eftir því. Þeir gleymdu sér í
himneskum söngnum og sungu liærra og Iiærra,
Ailt i einu liæltu þeir í miðju laginu.
„Gústa, Gústa,“ kallaði Konni.
„Gústa.“
Því að langl í fjarska sáu þeir tclpu i köflóttri kápu
með röndótta liúfu og rauðan dúsk í kollinum.
Þeir fóru að Iilaupa, eu við og við hristist úr þeim
linga — linga — ling, því að þeir voru enn á valdi
söngsins og hugurinn fullur ómum. Svo hægðu þeir
á sér og voru nú komnir nálægt telpunni.
Vist var þetta Gústa með ljósar fléttur og hristandi
Iiöfuðið.
Hún leiddi tvö börn konsúlsins. Þctta voru falleg og
lirein börn i fallegum kápum og ljósum, hreinum sokk-
um og gljáandi skóm, af ]jví að þau máttu aldrei stiga
í neitt ólireint. Reyndar vildu liau, eins og önnur hörn,
vaða í lirossaskítinn á götunni og grafa með tánum,
þar sem þau komu í gljúpa mold eða sand.
F.n Gústa var trú og samvizkusöm. Og hún gal van-
ið hörnin á það, að vappa og vappa um göturnar, fram
og aftur, eins og vanfært ístrufólk.