Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 71
SKINFAXI 151 félögum, þurfa að útvega sér þessa l'yrstu íslenzku kennslu- bók i fimleikum. Ilún fœst hjá bóksölum í Reykjavík og hjá höfundi, og kostar 5.00 krónur. Þá hefir ASalsleinn Hallsson á prjónunum aöra bók, sem bætir úr brýnni þörf, en það er leikjabók, 10 0 1 e i k- i r, til nota í fimleikasölum, á leikvöllum og víðavangi. Er liin mesta þörf á slikri bók og hlýtur henni að verða stór- um fagnað, eigi sízl meðal ungmennafélaga, því að leikja- kunnátta getur oft komið þeim i góðar þarfir, er þeir koma saman. Eigi þarf að efa, að leikir verði vel valdir i bók þessa og þeim skilmerkilega lýst, því að A. II. hefir flest- um íslendingum meiri þekkingu og reynslu i þeim efnum. Bækur. Þorsteinn M. J ó n s s o n á Akureyri hefir um nokk- urt árabil verið djarfasti og mikilvirkasti bókaútgefandi lands- ins, og svo vandlátur um leið, að útgefandanafn hans á bók er trygging fyrir þvi, að þar sé ekki um rusl að ræða. Hann hefir nú á hendinni fjögur helztu tromp hinnar yngri bók- menntakynslóðar vorrar, þá Davíð Stefánsson, Guðmund Gíslason Hagalín, Halldór Kiljan Laxness og Jóhannes úr Kötlum, auk smærri hágilda. Þá hefir hann og verið drjúg- ur á útgáfu alþýðlegra fræðirita og barnabóka. Skinfaxi hefir fengið til athugunar bækur þær, er Þ. M. J. hefir gefið út nú í haust. Rýra þær í engu fyrri hróður útgefandans. Og björgin klofnuðu, saga eftir J ó h a n n e s ú r K ö 11- u m, er stærsta bókin og sú, sem biöið hefir verið með mestri óþreyju. Jóhannes hefir reynzt vaskur maður og batn- andi sem ljóðskáld, en jietta er í fyrsta skipti, sem hann kemur fram á ritvöllinn sem sagnaskáld. Menn hljóta þvi að skera upp úr bók hans með meira en venjulegri eftir- væntingu. Aðalsöguhetjan er Ilaukur gagnfræðingur, sonur Gríms gamla á Bjargi og Valgerðar konu hans, fátækra búandhjóna á niðurníddu koti. Hann hittir Ásdísi á Gili, þegar hann er að koma heim úr skólaniun bjarta vornótt, eftir þriggja ára burtveru, — „og svo mættusl varir þeirra“. „Unga fólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.