Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 63

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 63
SKINFAXI 143 minn! Akrarnir eru ekkert annað en aur og leðja. Það ger- ir mér ekkert til, bví að eg er á gúmmístígvélum. En |)ú á lélegum öklaskóm! Vertu viðbúinn! Ha-hæ!“ „Vertu nú ekki mjög montinn,“ sagði Tómas og brosti að háði frænda síns. „Bíddu andartak!“ Hann hallaði sér upp að vírnetsgirðingunni og kveikti á rafmagnsluktinni sinni. Svo tók hann af sér skóna og fór úr sokkunum og stakk hvorutveggja niður í l)akpokann sinn. En í staðinn lét hann á sig létta leikfimiskó, sem hann hafði notað á skátaæfingunni um kvöldið. „Jæja, erlu nú ánægður?“ sagði liann. „Nú má rigna eins og vi 11; bað sakar mig ekki. Svona fer skáti að, skal eg segja l>ér.“ Þeir klifruðu yfir girðinguna og óðu af stað yfir forblaut- an akurinn. Regninu smáslotaði og storminn virtist held- lir vera flð lægjfl. Allt i einu stanzaði Villi. „Heyrðu, hvað cr betta?“ spurði hann. Stormurinn baut í lauflausum trjánum. En gegn um storm- gnýinn heyrðist niður í fossandi vatni. „Það er víst lækurinn,“ sagði Tómas. „Niðurinn er þú miklu meiri en svo, alvcg eins og hann væri frá Niagara- fossirium.“ „Það er ekkert undarlcgt, í þcssu herjans óveðri,“ svaraði Arilli. „En komdu nú, Tómas. Það cr ekki veður til að rann- saka hljóð náttúrunnar.“ „Eg skil betta néi samt ckki almennileg,“ anzaði Tómas. „Allur bessi hávaði gelur varla komið frá læknum einum.“ „Jæja, komdu nú samt. Þú getur hvort eð er ckki bannað læknum að renna hvert sem honum bóknast.-----------Þctta er annars voðalegt, hvað stígvélin eru þung og þrfeyta mig.“ „Vertu uiðbúinn!" taulaði Tómas og öslaði af stað móti storminum. Þeir brutust áfram álútir móti storminum, bangað til þeir voru riærri komnir að járnbrautinni. „Nú hevri eg bað aftur,“ sagði Villi. Hann stanzaði og sneri baki i veðrið. Ógurlegur fossaniður yfirgnæfði stormhvininn. „Ef betta er vatnsniður, sem við heyrum, bá hcfir eitt- hvað komið fyrir," sagði Tómas. „Eg liefi oft heyrt til lækj- arins i rigingum, cn aldrci heyrt í honum ncitt svipað þessu. Guð almáttugur —- ef stiflan skykli nú i raun og veru hafa farið af stað!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.