Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 30
110 SIvINFAXI og lítum dálítið í kringum okkur. Við höfum ekki komið áður á þennan stað og þarna erum við þvi að kanna ókunnuga sligu. Fyrst lítum við á bæjarrúst- irnar. Bærinn hefir verið litill og byggður í gömlum stíl. Veggirnir standa enn að mestu, en þó eru skörð komin í þá liér og þar. Bæjardyr liafa snúið á móti austri, skemma til iiægri handar þegar inn er geng'ið. Löng göng hafa verið til baðstofu, búr til vinstri hand- ar en eldhús til hægri. Ot úr eldhúsinu hefir verið of- urlítill kofi. Til livers mundi liann hafa verið notað- ur? Jú, við sjáum það. Hann hefir verið byggður yfir bæjarlækinn, svo að innangengt hefir verið í vatns- bólið i vetrarhörkunum. Það voru þá þægindi, þótt i smáum stíl væri. Baðstofan hefir verið litil og aðeins eitt herbergi. Þar hafa í mesta lagi verið fjögur rúm. — Fjós hefir vérið undir palli, og „þar liafa þeir haft liitann úr“. Við skoðum túnið, það er lítið og alll þýft að lieita má. 1 mesta lagi liefir það fóðrað eina kú. Fáein tóttar- brot standa hingað og þangað um túnið. Þarna licfir verið lieslhús, á öðrum slað lambhúskofi, þriðja tótt- in er rústir af ærliúsi o. s. frv. Öll eru þau fallin fyrir iöngu og veggir vallgrónir. Áin rennur neðan við túnið. Við göngum fram á brekkubrúnina, ofan við ána. Hún rennur þarna í þröngu gili og djúpu. Hún er nú grunn. Allur vorvöxt- ur er nú um garð genginn. Stórgrýtið stendur upp úr strengjunum liingað og þangað. Eyðikot. — — Vísl licfir það sína sögu að segja. En hún er nú orðin gömul og sjálfsagt mörgum gleymd. Þelta er saga þrauta og baráttu, baráttu við ósigrandi erfiðleika oft og tíðum, saga þeirra maniia sem sjaldan áttu sigri að lirósa, þvi miður, en lutu oftar í lægra íialdi fyrir ofureflinu. — Og þó voru þeir þrekmenn, bændurnir þarna iiíni í afdalnum, ]ieir sem bjuggu í kotinu litla, Iiver eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.