Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 6
8(i SKINFAXI til Evrópu, fyrst til Frakklands, árið 1924 til Danmerk- ur, 1925 til Sviþjóðar og 1926 til Finnlands. Til Svi- þjóðar kom hreyfingin að hvötum ungmennasam- bands sveitanna, „Jordhrukarungdomens förbund“ (J. U. F.), en þar og í öllum framannefndum löndum kostaði Rockefellersjóður hreyfinguna árum saman. Alstaðar voru unglingarnir jafnáhugasamir um að ger- ast bændur á eigin spýtur. Áður en frá því er skýrt, hvernig starfsemi hinna ungn yrkjenda fer fram, skulum vér heina huganum að því, livert stefnt er með henni, og raunar með öll- um æskulýðshreyfingum nú á dögum. Hagsmunaumrót síðustu liálfrar aldar hefir þröngv- að landbúnaðinum lil að hverfa frá hinum forna, ró- lega náttúrubúskap, að viðskipta-búskaparlagi, ólraust- ara og óvissara til hagnaðar. Áður var framleitt á sveitabæjunum allt, sem menn þnrftu þar til lífsins viðurhalds og daglegra þarí'a — nú er um að gera að framleiða peninga. Við þetta varð óhjákvæmilegt að breyta um húskaparlag, og sú breyling varð örðug í framkvæmd og lagði fyrir bændur mörg vandamál og áður óþekkt. Erfiðleikar landbúnaðarins voru mikl- ir, og það er freistandi að líkja landbúnaðinnm á þess- um langa umrótstíma við áttavitalaust skip úli á veðrasömu hafi. Hér fór líka, sem vænta mátti: mikill hluti áhafnarinnar fór i bátana. Unga fólkið, einkum ])að gáfaða, árvakra og framgjarna, fann enga full- nægingu lengur i atvinnu, sein virtisl ekki geta gefið i aðra hönd nema fátæklcga lífsbjörg fyrir erfitt strit. Á liinn bóginn blöstu við takmarkalausir möguleikar „liti í heiminum". Ný menningarskilyrði, ný störf, horfur á auknum tekjum, hetri aðstaða í þjóðfélaginu, styttri vinnutími og hið frjálsa, glaða líf, sem menn grunaði að lifað væri í horgunum — allt þetta seiddi æskulýðinn með víkingablóðið i æðunum. Margir litu um þetta leyti á landbúnað sem „skitmokstur“ og lítil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.