Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 6

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 6
8(i SKINFAXI til Evrópu, fyrst til Frakklands, árið 1924 til Danmerk- ur, 1925 til Sviþjóðar og 1926 til Finnlands. Til Svi- þjóðar kom hreyfingin að hvötum ungmennasam- bands sveitanna, „Jordhrukarungdomens förbund“ (J. U. F.), en þar og í öllum framannefndum löndum kostaði Rockefellersjóður hreyfinguna árum saman. Alstaðar voru unglingarnir jafnáhugasamir um að ger- ast bændur á eigin spýtur. Áður en frá því er skýrt, hvernig starfsemi hinna ungn yrkjenda fer fram, skulum vér heina huganum að því, livert stefnt er með henni, og raunar með öll- um æskulýðshreyfingum nú á dögum. Hagsmunaumrót síðustu liálfrar aldar hefir þröngv- að landbúnaðinum lil að hverfa frá hinum forna, ró- lega náttúrubúskap, að viðskipta-búskaparlagi, ólraust- ara og óvissara til hagnaðar. Áður var framleitt á sveitabæjunum allt, sem menn þnrftu þar til lífsins viðurhalds og daglegra þarí'a — nú er um að gera að framleiða peninga. Við þetta varð óhjákvæmilegt að breyta um húskaparlag, og sú breyling varð örðug í framkvæmd og lagði fyrir bændur mörg vandamál og áður óþekkt. Erfiðleikar landbúnaðarins voru mikl- ir, og það er freistandi að líkja landbúnaðinnm á þess- um langa umrótstíma við áttavitalaust skip úli á veðrasömu hafi. Hér fór líka, sem vænta mátti: mikill hluti áhafnarinnar fór i bátana. Unga fólkið, einkum ])að gáfaða, árvakra og framgjarna, fann enga full- nægingu lengur i atvinnu, sein virtisl ekki geta gefið i aðra hönd nema fátæklcga lífsbjörg fyrir erfitt strit. Á liinn bóginn blöstu við takmarkalausir möguleikar „liti í heiminum". Ný menningarskilyrði, ný störf, horfur á auknum tekjum, hetri aðstaða í þjóðfélaginu, styttri vinnutími og hið frjálsa, glaða líf, sem menn grunaði að lifað væri í horgunum — allt þetta seiddi æskulýðinn með víkingablóðið i æðunum. Margir litu um þetta leyti á landbúnað sem „skitmokstur“ og lítil-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.