Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 26
106 SKINFAXI i hamförunum fyrir fáum vikum, þegar liún valt fram kolmórauð og eirði engu. Nú er lílca gaddurinn rnjög genginn til þurðar inni á öræfunum, og grænir geirar teygja sig upp eftir fjöllunum, upp að eggjum. Áin er falleg á svona kyrru kveldi. Og nú ber margt fyrir augað, auga ferðamannanna. Einn og einn silung- ur vakir í kvöldkyrrðinni, og fuglar sveima umhverfis. Þeir eru á sundi hér og þar á ánni. Þarna er hávella með unga. Hún liörfar frá bakkamun, þegar við förum fram hjá. Þessir vesalingar þurfa að vera varir um sig', þvi að fátt er það, sem fulltreysta má. Nú rekur selur gljáandi kollinn upp úr straumnum, skammt frá unga- móðurinni. Hanu slcimar i kring urn sig, horfir á okk- ur um stund, síðan á liávelluna. Á milli þeirra er eitt steinsnar eða svo. Þau horfast i augu. All i einu flýgur lnin upp og stefnir á selinn. Hún hendir sér niður rétt við granir lians og lemur með vængjunum yfirborð vatnsins. Tilraunin tekst. Óvinurinn svarti tekur ofur- lítið viðbragð og er liorfinn á sömu stundu. Vesalings fuglinn fleygi! Heill sé þér fyrir hugrekki þitt. Þú lætur það ekki á þig fá, þó að við ofurefli sé að etja þegar þú þarft að verja aleigu þína. — Stundu siðar skýlur upp svarta selshausnum. Hann liefir nú látið straum- inn hera sig langa leið í áttina til hafs. Og nú er breið- ur bekkur milli lians og ungamóðurinnar. Hættan er liðin hjá í bráðina. En livað straumurinn er þungur og jafn. Litið feyskið sprek flýtur með straumnum rélt við bakkann. Það liefir einhversstaðar blásið upp úr barði, og áin síðan tekið herfangið, þótt lítið sé. Auðvitað á það sína sögu. En hún verður ekki rakin hér. Það berst óðfluga áfram. Svolitla stund er ])að okkur samsíða. En það er ekki lengi. Fyr en varir er það komið á undan okkur. Og það berst áfram með straumnum út i hafið mikla, sem mikið tekur og mikið heimtar, en gefur líka mikið þcgar svo ber undir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.