Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 19
SKINFAXI 99' hennar barna. Haldi þið, að allir megi vera rifnir og drullugir eins og þið. Svei ykkur aftur lieim.“ En drengirnir stóðu og göptu, meðan Gústa rausaði. Þeir iitu á sig og sáu að þetta var satt, þeir voru í ljót- um buxum, drullugum og ljótum hlússum, sem voru rifnar á olnbogunum. Og systir þeirra var óhemju reið, svo að þeir stóðu kyrrir í sömu sporum, meðan Gústa liljóp lil konsúlsbarnanna og fór að dusta af kápunni telpunnar og strjúka hnén á barninu. Og enn stóðu þeir eins og dæmdir, þegar Gústa lagði aftur af stað með börnin og flýtti sér yfir götuna með þau. Þarna sleiktu þeir fingurna og nöguðu neglurnar, en gátu ómögulega skilið inn í þann mikla leyndardóm, sem var fólginn í orðum Gústu, þegar liún talaði um konsúlsbörnin. Sumir fingur bræðranna voru orðnir tárlireinir, þegar J)eir sneru við. Grétar var á sjölla árinu, þegar hann dó. Aldrei gat Konni skilið i því, hvað orðið var af Grét- ari. Dreiigurinn gat selið tímunum saman á gangstétt- inni og horft á götuiðið, en alllaf verið að hugsa um Grétar. —■ Hann gat ruslað í moldinni, án þess að taka eftir því, að hann var búinn að moka yfir hnén og lær- in, en alllaf verið að hugsa um Grétar. Og hann gat legið hálfa og hcila timana úti i gluggakistunni, þegar regnið lamdi rúðurnar, án þess að taka eftir því, að mannna hans var ótal, ólal sinnum búin að segja hon- um að Iiátla. Þetla var af því, að liann var sifellt að Iiugsa um Grétar. Stundum lagðist drengurinn endilangur í moldar- flagið í portinu, velti sér á bakið og hliðarnar og rýndi upp í skýin eða bláan himininn, sem grisjaði i gegnum gluggskýin. Þegar drengurinn reis upp, var hann allur ataður, hárið úfið og moldugt og haugur af óhreinind- um kringum munninn og nefið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.